NBA dagsins: Tók nýju verkefni fagnandi og kældi niður sjóðheita skyttu Portland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 15:01 Það var ekki auðvelt fyrir Damian Lillard að ná góðu skoti á körfuna þegar Aaron Gordon var að dekka hann í nótt. AP/Joe Mahoney Ein af stóru sögulínum næturinnar í NBA deildinni í körfubolta var varnarskipting þjálfarateymis Denver Nuggets í hálfleik. Denver liðið tapaði fyrsta leiknum á heimavelli á móti Portland Trail Blazers í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar en tókst að jafna metin í nótt. Það var hins vegar að stefna í einhvern ofurleik hjá Damian Lillard, bakverði Portland Trail Blazers, sem var kominn með 32 stig í fyrri hálfleiknum þar sem hann hitti meðal annars úr átta þriggja stiga skotum. Michael Malone, þjálfari Denver, og aðstoðarfólk hans vissi að þeir þyrftu að breyta einhverju því varnarskipulag fyrri hálfleiksins var ekki alveg að ganga upp. Aaron Gordon, leikmaður Denver liðsins, var meira en klár í nýtt verkefni. „Ég er með hann,“ sagði Gordon. Þessi breyting gekk upp því Damian Lillard skoraði aðeins eina þriggja stiga körfu og lét sér nægja tíu stig í seinni hálfleiknum og Denver liðinu tókst að jafna einvígið í 1-1 með 128-109 sigri. Austin Rivers og Facundo Campazzo voru að reyna að dekka Lillard en Aaron Gordon er mun stærri og gekk betur að loka á þriggja stiga skotin hans. „Í hálfleik þegar hann hafði skorað 32 stig þá sögðum við: Prófum að láta Aaron Gordon dekka hann. Ein af ástæðunum fyrir því að við fengum hann til okkar var hversu fjölhæfur varnarmaður hann er. Hann vildi líka fá þetta tækifæri og tók því fagnandi. Það var eitt það besta við þetta. Aaron Gordon vildi endilega dekka hann,“ sagði Michael Malone, þjálfari Denver Nuggets. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leikjum næturinnar þar sem Milwaukee Bucks komst í 2-0 á móti Miami Heat. Klippa: NBA dagsins (frá 24. maí 2021) NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Denver liðið tapaði fyrsta leiknum á heimavelli á móti Portland Trail Blazers í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar en tókst að jafna metin í nótt. Það var hins vegar að stefna í einhvern ofurleik hjá Damian Lillard, bakverði Portland Trail Blazers, sem var kominn með 32 stig í fyrri hálfleiknum þar sem hann hitti meðal annars úr átta þriggja stiga skotum. Michael Malone, þjálfari Denver, og aðstoðarfólk hans vissi að þeir þyrftu að breyta einhverju því varnarskipulag fyrri hálfleiksins var ekki alveg að ganga upp. Aaron Gordon, leikmaður Denver liðsins, var meira en klár í nýtt verkefni. „Ég er með hann,“ sagði Gordon. Þessi breyting gekk upp því Damian Lillard skoraði aðeins eina þriggja stiga körfu og lét sér nægja tíu stig í seinni hálfleiknum og Denver liðinu tókst að jafna einvígið í 1-1 með 128-109 sigri. Austin Rivers og Facundo Campazzo voru að reyna að dekka Lillard en Aaron Gordon er mun stærri og gekk betur að loka á þriggja stiga skotin hans. „Í hálfleik þegar hann hafði skorað 32 stig þá sögðum við: Prófum að láta Aaron Gordon dekka hann. Ein af ástæðunum fyrir því að við fengum hann til okkar var hversu fjölhæfur varnarmaður hann er. Hann vildi líka fá þetta tækifæri og tók því fagnandi. Það var eitt það besta við þetta. Aaron Gordon vildi endilega dekka hann,“ sagði Michael Malone, þjálfari Denver Nuggets. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leikjum næturinnar þar sem Milwaukee Bucks komst í 2-0 á móti Miami Heat. Klippa: NBA dagsins (frá 24. maí 2021)
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira