Æfingafélagar Katrínar Tönju geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 08:30 S.A.C.K æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur er til alls líklegur á heimsleikunum í ár. Instagram/@amandajbarnhart Það styttist óðum í undanúrslit heimsleikanna í CrossFit þar sem besta CrossFit fólksins getur loksins tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í haust. Íslenska CrossFit fólkið fær ekki að keppa á staðnum í ár heldur mun það áfram skila sínum æfingum í gegnum netið eins og í The Open og í átta manna úrslitunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir býr og æfir í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum en þarf samt að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Öflugur æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur vakið athygli en í þeim hópi er silfurfólkið Katrín Tanja og Sam Kwant frá síðustu heimsleikum auk þeirra Amöndu Barnhart og Chandler Smith sem eru einnig mjög öflug og líkleg til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár. S.A.C.K liðið eins og þau kalla sig „Sam-Amanda-Chandler-Katrin“ hefur verið að æfa á fullu síðustu mánuði en nú styttist í stóra prófið. Katrín Tanja missir nú æfingafélaga sína úr æfingahópnum um tíma því þau Barnhart og Kwant geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan Katrínu Tönju og Smith um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) MidAtlanticCrossFit Challenge undankeppnin er undankeppni á staðnum en þar er á ferðinni ein af undanúrslitakeppnum Norður-Ameríku. Fimm efstu karlarnir og fimm efstu konurnar fá farseðil á heimsleikana í Madison. Amanda Barnhart og Sam Kwant gera sig örugglega von um að ná einu af þessum sæti en samkeppnin er hörð eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Næstu fjórar konur og þrír karla á eftir tryggja sér þátttökurétt í síðasta mótinu sem fer fram eftir að öll undanúrslitamótin hafa farið fram. Þar fá þau lokatækifæri til að komast inn á heimsleikana. MidAtlanticCrossFit Challenge mótið fer fram 28. til 30. maí. Þetta mót fer vanalega fram í Washington DC en fer nú fram í Tennessee fylki. Katrín Tanja sendir sinni konu skilaboð á Instagram. „Góða ferð stelpan mín. Ég mun öskra á skjáinn,“ skrifaði Katrín Tanja í skilaboð við færslu Amöndu Barnhart þar sem hún sést vera að leggja í hann til Knoxville þar sem mótið fer fram. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Íslenska CrossFit fólkið fær ekki að keppa á staðnum í ár heldur mun það áfram skila sínum æfingum í gegnum netið eins og í The Open og í átta manna úrslitunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir býr og æfir í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum en þarf samt að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Öflugur æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur vakið athygli en í þeim hópi er silfurfólkið Katrín Tanja og Sam Kwant frá síðustu heimsleikum auk þeirra Amöndu Barnhart og Chandler Smith sem eru einnig mjög öflug og líkleg til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár. S.A.C.K liðið eins og þau kalla sig „Sam-Amanda-Chandler-Katrin“ hefur verið að æfa á fullu síðustu mánuði en nú styttist í stóra prófið. Katrín Tanja missir nú æfingafélaga sína úr æfingahópnum um tíma því þau Barnhart og Kwant geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan Katrínu Tönju og Smith um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) MidAtlanticCrossFit Challenge undankeppnin er undankeppni á staðnum en þar er á ferðinni ein af undanúrslitakeppnum Norður-Ameríku. Fimm efstu karlarnir og fimm efstu konurnar fá farseðil á heimsleikana í Madison. Amanda Barnhart og Sam Kwant gera sig örugglega von um að ná einu af þessum sæti en samkeppnin er hörð eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Næstu fjórar konur og þrír karla á eftir tryggja sér þátttökurétt í síðasta mótinu sem fer fram eftir að öll undanúrslitamótin hafa farið fram. Þar fá þau lokatækifæri til að komast inn á heimsleikana. MidAtlanticCrossFit Challenge mótið fer fram 28. til 30. maí. Þetta mót fer vanalega fram í Washington DC en fer nú fram í Tennessee fylki. Katrín Tanja sendir sinni konu skilaboð á Instagram. „Góða ferð stelpan mín. Ég mun öskra á skjáinn,“ skrifaði Katrín Tanja í skilaboð við færslu Amöndu Barnhart þar sem hún sést vera að leggja í hann til Knoxville þar sem mótið fer fram. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira