Maðurinn sem allt Liverpool liðið stóð heiðursvörð fyrir og faðmar Klopp eins og pabbi hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 10:31 Graham Carter var heiðraður um helgina eftir 35 ára starf fyrir Liverpool. Instagtam/@liverpoolfc Það vissu kannski flestir stuðningsmenn Liverpool ekki hver hann var en það fór ekkert á milli mála á viðbrögðum allra leikmanna Liverpool að þeir voru að kveðja vinsælan mann á Anfield. Graham Carter fékk alvöru kveðju eftir lokaleik Liverpool liðsins á tímabilinu á sunnudaginn var en félagið kvaddi hann þá eftir meira en fjörutíu ára starf fyrir félagið. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson sögðu mjög falleg orð um búningastjóra og bílstjóra liðsins til margra ára. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Ef ég segi alveg eins og er þá mun ég sakna hans svo mikið. Faðmlagið sem hann gefur mér fyrir hvern leik er eins og faðmlagið frá pabba mínum,“ sagði Jürgen Klopp. Carter byrjaði að keyra fyrir Liverpool á áttunda áratugnum en var fastráðinn sem bílstjóri liðsins frá árinu 1986. Hann upplifði margar sigurstundir á sínum tíma. Það hafa verið átta knattspyrnustjórar í hans tíð en það var Gerard Houllier sem réð hann sem búningastjóra árið 1999, starf sem hann sinnti allt til sunnudagsins. Liverpool setti saman myndband um Graham Carter og kveðjustund hans. Þar má sjá viðtal við hann sjálfan sem og myndir frá móttökunum sem hann fékk frá stjörnum Liverpool um helgina. Það má sjá myndbandið og meira um Carter hér fyrir neðan. Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Graham Carter fékk alvöru kveðju eftir lokaleik Liverpool liðsins á tímabilinu á sunnudaginn var en félagið kvaddi hann þá eftir meira en fjörutíu ára starf fyrir félagið. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson sögðu mjög falleg orð um búningastjóra og bílstjóra liðsins til margra ára. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Ef ég segi alveg eins og er þá mun ég sakna hans svo mikið. Faðmlagið sem hann gefur mér fyrir hvern leik er eins og faðmlagið frá pabba mínum,“ sagði Jürgen Klopp. Carter byrjaði að keyra fyrir Liverpool á áttunda áratugnum en var fastráðinn sem bílstjóri liðsins frá árinu 1986. Hann upplifði margar sigurstundir á sínum tíma. Það hafa verið átta knattspyrnustjórar í hans tíð en það var Gerard Houllier sem réð hann sem búningastjóra árið 1999, starf sem hann sinnti allt til sunnudagsins. Liverpool setti saman myndband um Graham Carter og kveðjustund hans. Þar má sjá viðtal við hann sjálfan sem og myndir frá móttökunum sem hann fékk frá stjörnum Liverpool um helgina. Það má sjá myndbandið og meira um Carter hér fyrir neðan.
Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira