Sjáðu markasúpuna á Hlíðarenda og dramatíkina á Króknum og í Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2021 15:38 Blikar fagna einu sjö marka sinna á Hlíðarenda í gær. vísir/elín björg Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Tíu af mörkunum sextán komu í stórleik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Þar unnu Íslandsmeistarar Blika ótrúlegan sigur. Valskonur komust yfir á 6. mínútu en Blikar skoruðu næstu sjö mörk leiksins. Heimakonur skoruðu svo síðustu tvö mörk leiksins. Tiffany McCarty skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og þær Kristín Dís Árnadóttir, Taylor Ziemer, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir sitt markið hvor. Þá gerði Mary Alice Vignola sjálfsmark. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu fyrir Val. Klippa: Valur 3-7 Breiðablik Sandra Nabweteme var hetja Þórs/KA gegn Tindastóli á Sauðárkróki. Hún kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði hún fyrir Akureyringa. Sandra skoraði svo sigurmark liðsins þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Murielle Tiernan skoraði mark Tindastóls en það var hennar fyrsta á tímabilinu. Tindastóll er með fjögur stig í 7. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Þór/KA sem er í 6. sætinu. Stólarnir eiga þó leik til góða. Mikil dramatík var einnig í leik Keflavíkur og ÍBV suður með sjó. Delaney Pridham kom Eyjakonum yfir á 17. mínútu með sínu fimmta marki í sumar en Aeriel Chavarin jafnaði á 36. mínútu. Þegar mínúta var til leiksloka skoraði Antoinette Williams sigurmark ÍBV sem er í 5. sæti deildarinnar. Keflavík er í níunda og næstneðsta sætinu. Klippa: Tindastóll 1-2 og Þór/KA og Keflavík 1-2 ÍBV Þá tapaði Selfoss sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Fylki á heimavelli. Selfyssingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar markvörðurinn Guðný Geirsdóttir fékk rautt spjald. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Selfoss enn á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Breiðabliki og þremur stigum á undan Val. Fylkir er hins vegar enn á botni deildarinnar. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Valskonur komust yfir á 6. mínútu en Blikar skoruðu næstu sjö mörk leiksins. Heimakonur skoruðu svo síðustu tvö mörk leiksins. Tiffany McCarty skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og þær Kristín Dís Árnadóttir, Taylor Ziemer, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir sitt markið hvor. Þá gerði Mary Alice Vignola sjálfsmark. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu fyrir Val. Klippa: Valur 3-7 Breiðablik Sandra Nabweteme var hetja Þórs/KA gegn Tindastóli á Sauðárkróki. Hún kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði hún fyrir Akureyringa. Sandra skoraði svo sigurmark liðsins þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Murielle Tiernan skoraði mark Tindastóls en það var hennar fyrsta á tímabilinu. Tindastóll er með fjögur stig í 7. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Þór/KA sem er í 6. sætinu. Stólarnir eiga þó leik til góða. Mikil dramatík var einnig í leik Keflavíkur og ÍBV suður með sjó. Delaney Pridham kom Eyjakonum yfir á 17. mínútu með sínu fimmta marki í sumar en Aeriel Chavarin jafnaði á 36. mínútu. Þegar mínúta var til leiksloka skoraði Antoinette Williams sigurmark ÍBV sem er í 5. sæti deildarinnar. Keflavík er í níunda og næstneðsta sætinu. Klippa: Tindastóll 1-2 og Þór/KA og Keflavík 1-2 ÍBV Þá tapaði Selfoss sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Fylki á heimavelli. Selfyssingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar markvörðurinn Guðný Geirsdóttir fékk rautt spjald. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Selfoss enn á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Breiðabliki og þremur stigum á undan Val. Fylkir er hins vegar enn á botni deildarinnar. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira