„Danssumarið 2021 verður eitthvað blast“ Tinni Sveinsson skrifar 28. maí 2021 17:00 Plötusnúðurinn Honey Dijon hefur síðustu ár orðið einn vinsælasti plötusnúður veraldar. Umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hóa mánaðarlega í fjölda plötusnúða og taka saman lista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist þann mánuðinn. Í morgun birtist listinn fyrir maímánuð í þætti PartyZone hér á Vísi og sem fyrr er af mörgu að taka. „Í þessum þætti kynnum við og spilum sumarlegan og þéttan PartyZone lista fyrir maí. Við grömsum í plötukössum plötusnúðanna og grúskum í helstu veitum og miðlum. Allskonar eðalstöff og löðrandi sumar. Að þessu sinni börðust einn stærsti plötusnúður heims í dag, Honey Dijon, og nýtt remix á lagi GusGus um toppsætið. Einnig má finna frábær lög frá Chemical Brothers, Khruangbin, Booka Shade, Roisin Murphy og fleirum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Klippa: Party Zone listinn fyrir maí Grímulausir stefna á dansgólfið „Danssumarið 2021 verður eitthvað blast. Fólk er að losna úr margra mánaða dansspennitreyju og ólgar í að komast á grímulaust dansgólfið. Það þarf eiginlega að fara að plana eitthvað,“ segir Helgi. PartyZone er frumfluttur á Vísi snemma á föstudögum og er síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud síðu þáttarins. Hér fyrir neðan má sjá topp 30 listann fyrir maí í heild sinni. Tvær múmíur frá 1991 Múmíur þáttarins (klassískar dansperlur úr fortíðinni) eru tvær. Þær eiga það sameiginlegt að hafa setið í toppsætum PartyZone listans í þessari viku fyrir 30 árum síðan, það er laugardagskvöldið 25. maí 1991. Topplagið var funheitt og glænýtt lag eingöngu til á 2-3 vínylplötum hjá plötusnúðum þáttarins. Það lag átti síðar eftir að verða einn stærsti dansslagari tíundaáratugarins og var vinsælasta lag sumarsins. Þátturinn bjó einn að þessu lagi í margar vikur og er lagið því einn af stóru PZ smellunum, Gypsy Woman með Crystal Waters. Mikið af rave-lögum voru á listanum í maí 1991 enda rave-tímabilið að nálgast algert hámark og þátturinn á fullu að auglýsa mislöglegar rave-samkomur út um allan bæ. Eitt lag úr þeirri áttinni sat í þriðja sæti listans og varð síðan nokkuð stór danssmellur, Cubik 22 með Night in Motion. PartyZone Tengdar fréttir Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00 PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í morgun birtist listinn fyrir maímánuð í þætti PartyZone hér á Vísi og sem fyrr er af mörgu að taka. „Í þessum þætti kynnum við og spilum sumarlegan og þéttan PartyZone lista fyrir maí. Við grömsum í plötukössum plötusnúðanna og grúskum í helstu veitum og miðlum. Allskonar eðalstöff og löðrandi sumar. Að þessu sinni börðust einn stærsti plötusnúður heims í dag, Honey Dijon, og nýtt remix á lagi GusGus um toppsætið. Einnig má finna frábær lög frá Chemical Brothers, Khruangbin, Booka Shade, Roisin Murphy og fleirum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Klippa: Party Zone listinn fyrir maí Grímulausir stefna á dansgólfið „Danssumarið 2021 verður eitthvað blast. Fólk er að losna úr margra mánaða dansspennitreyju og ólgar í að komast á grímulaust dansgólfið. Það þarf eiginlega að fara að plana eitthvað,“ segir Helgi. PartyZone er frumfluttur á Vísi snemma á föstudögum og er síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud síðu þáttarins. Hér fyrir neðan má sjá topp 30 listann fyrir maí í heild sinni. Tvær múmíur frá 1991 Múmíur þáttarins (klassískar dansperlur úr fortíðinni) eru tvær. Þær eiga það sameiginlegt að hafa setið í toppsætum PartyZone listans í þessari viku fyrir 30 árum síðan, það er laugardagskvöldið 25. maí 1991. Topplagið var funheitt og glænýtt lag eingöngu til á 2-3 vínylplötum hjá plötusnúðum þáttarins. Það lag átti síðar eftir að verða einn stærsti dansslagari tíundaáratugarins og var vinsælasta lag sumarsins. Þátturinn bjó einn að þessu lagi í margar vikur og er lagið því einn af stóru PZ smellunum, Gypsy Woman með Crystal Waters. Mikið af rave-lögum voru á listanum í maí 1991 enda rave-tímabilið að nálgast algert hámark og þátturinn á fullu að auglýsa mislöglegar rave-samkomur út um allan bæ. Eitt lag úr þeirri áttinni sat í þriðja sæti listans og varð síðan nokkuð stór danssmellur, Cubik 22 með Night in Motion.
PartyZone Tengdar fréttir Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00 PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00
PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20