Safna fyrir rannsóknum á brjóstakrabbameini með göngu í Þórsmörk Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júní 2021 14:31 Á viðburðinum GÖNGUM SAMAN ÞÓRSMÖRK verður gönguleiðsögn um tvær mismunandi leiðir; Merkurhringinn og Tindfjallahringinn. Göngum saman Á laugardag verður haldinn styrktar- og gönguviðburðurinn Göngum saman og að þessu sinni fer hann fram í Þórsmörk. Markmið viðburðarins er að koma saman og ganga Þórsgötu og safna um leið fé til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. „Ferðaþjónustufyrirtækið Volcano trails, í samvinnu við styrktarfélagið Göngum saman, hefur skipulagt frábæra dagskrá þar sem boðið verður upp á rútuferðir, göngu, grillveislu og kvöldvöku við varðeld. Gönguleiðsögn verður um tvær mismunandi leiðir; Merkurhringinn og Tindfjallahringinn svo allir ættu að finna göngu við hæfi,“ segir í tilkynningu um söfnunina. Þátttakendur greiða skráningargjald sem rennur óskipt í styrktarsjóð Göngum saman, auk þess sem Volcano trails leggur fram mótframlag. „Fjölmargir þátttakendur hafa þegar skráð sig enda langþráð að fá tækifæri til að njóta skemmtilegs félagsskapar í stórkostlegri náttúrufegurð Þórsmerkur. Það má búast við að Mörkin verði iðandi af lífi á laugardaginn.“ Nánari upplýsingar má finna á vefnum Göngum saman. Göngum saman á rætur í grasrótarstarfi 22 kvenna sem tóku þátt í Avon göngu í New York haustið 2007 en þar var gengið eitt og hálft maraþon til fjáröflunar fyrir rannsóknir og meðferð á brjóstakrabbameini. Við heimkomuna var ákveðið að halda göngunni áfram og var félagið stofnað í september 2007. Markmið þess er að styrkja íslenskar grunnrannsóknir á eðli og orsökum brjóstakrabbameins og flýta fyrir bættri meðferð og auknum lífslíkum. Frá Göngum saman viðburði í Reykjavík.Göngum saman „Göngum saman er rekið af sjálfboðaliðum og fjármagnað með sölu varnings, frjálsum framlögum og styrkjum frá fyrirtækjum en rekstrarkostnaður félagsins er vart mælanlegur. Lögð er megináhersla á að öll framlög einstaklinga renni óskipt í styrktarsjóð félagsins. Frá stofnun Göngum saman hefur nálægt 110 milljónum króna verið úthlutað til íslenskra vísindamanna á sviði brjóstakrabbameins.“ Heilbrigðismál Heilsa Fjallamennska Rangárþing eystra Tengdar fréttir „Ég er sterkari en ég hélt að ég væri“ Stella greindist 32 ára með brjóstakrabbamein, þá með tvö ung börn. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir frá greiningunni og hefur hún lokið lyfjameðferð og farið í brjóstnám. 4. febrúar 2021 12:00 Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. 4. maí 2020 09:00 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sjá meira
„Ferðaþjónustufyrirtækið Volcano trails, í samvinnu við styrktarfélagið Göngum saman, hefur skipulagt frábæra dagskrá þar sem boðið verður upp á rútuferðir, göngu, grillveislu og kvöldvöku við varðeld. Gönguleiðsögn verður um tvær mismunandi leiðir; Merkurhringinn og Tindfjallahringinn svo allir ættu að finna göngu við hæfi,“ segir í tilkynningu um söfnunina. Þátttakendur greiða skráningargjald sem rennur óskipt í styrktarsjóð Göngum saman, auk þess sem Volcano trails leggur fram mótframlag. „Fjölmargir þátttakendur hafa þegar skráð sig enda langþráð að fá tækifæri til að njóta skemmtilegs félagsskapar í stórkostlegri náttúrufegurð Þórsmerkur. Það má búast við að Mörkin verði iðandi af lífi á laugardaginn.“ Nánari upplýsingar má finna á vefnum Göngum saman. Göngum saman á rætur í grasrótarstarfi 22 kvenna sem tóku þátt í Avon göngu í New York haustið 2007 en þar var gengið eitt og hálft maraþon til fjáröflunar fyrir rannsóknir og meðferð á brjóstakrabbameini. Við heimkomuna var ákveðið að halda göngunni áfram og var félagið stofnað í september 2007. Markmið þess er að styrkja íslenskar grunnrannsóknir á eðli og orsökum brjóstakrabbameins og flýta fyrir bættri meðferð og auknum lífslíkum. Frá Göngum saman viðburði í Reykjavík.Göngum saman „Göngum saman er rekið af sjálfboðaliðum og fjármagnað með sölu varnings, frjálsum framlögum og styrkjum frá fyrirtækjum en rekstrarkostnaður félagsins er vart mælanlegur. Lögð er megináhersla á að öll framlög einstaklinga renni óskipt í styrktarsjóð félagsins. Frá stofnun Göngum saman hefur nálægt 110 milljónum króna verið úthlutað til íslenskra vísindamanna á sviði brjóstakrabbameins.“
Heilbrigðismál Heilsa Fjallamennska Rangárþing eystra Tengdar fréttir „Ég er sterkari en ég hélt að ég væri“ Stella greindist 32 ára með brjóstakrabbamein, þá með tvö ung börn. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir frá greiningunni og hefur hún lokið lyfjameðferð og farið í brjóstnám. 4. febrúar 2021 12:00 Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. 4. maí 2020 09:00 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sjá meira
„Ég er sterkari en ég hélt að ég væri“ Stella greindist 32 ára með brjóstakrabbamein, þá með tvö ung börn. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir frá greiningunni og hefur hún lokið lyfjameðferð og farið í brjóstnám. 4. febrúar 2021 12:00
Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. 4. maí 2020 09:00