Gefa Söru nýjan samning þrátt fyrir stóru meiðslin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 09:00 Það er enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir erfið meiðsli og styrktaraðilar hennar stökkva heldur ekki frá borði. Instagram/@sarasigmunds Það vakti athygli þegar íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir skrifaði undir samning við Volkswagen í miðjum heimsfaraldri fyrir ári síðan en nú hefur hún landað nýjum samningi við þýska bílaframleiðandann. Sara er ekki að keppa á heimsleikunum í ár en hefur haldið nafni sínu á lofti með því að gefa fylgjendum sínum að fylgjast vel með endurhæfingu sinni. Sara sagði frá því að hún hafi gert nýjan samning við Volkswagen R og er þetta enn eitt dæmið um að styrktaraðilar Söru standa áfram þétt upp við bakið á henni þrátt fyrir að hún sé að glíma við mjög erfið meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara sleit krossband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og það þýddi að allt 2021 tímabilið fauk út um gluggann. „Það er með mikilli gleði og ánægju að ég tilkynni nú að ég hef skrifað undir nýjan samning við Volkswagen R og við ætlum að framlengja samstarf okkar um eitt ár,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Sara hefur verið að senda út netþætti með aðstoðarfólki sínu þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að vera fluga á vegg á meðan Sara vinnur sig til baka eftir jafn afdrifarík meiðsli og krossabandsslit eru. Með jákvæðnina og dugnaðinn að vopni ætlar hún að komast aftur í hóp þeirra bestu í sinni íþrótt. „Þótt að síðustu tólf mánuðir hafi haft sínar hæðir og lægðir þá hef ég fengið að upplifa drauminn minn í gegnum bílinn sem ég fékk frá þeim,“ skrifaði Sara. „Ég er svo stolt af því að fá tækifærið til að vera sendiherra þessara frábæra merkis og ég hlakka til bjartrar framtíðar með Volkswagen R,“ skrifaði Sara. CrossFit Tengdar fréttir Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30 Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31 Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Sara er ekki að keppa á heimsleikunum í ár en hefur haldið nafni sínu á lofti með því að gefa fylgjendum sínum að fylgjast vel með endurhæfingu sinni. Sara sagði frá því að hún hafi gert nýjan samning við Volkswagen R og er þetta enn eitt dæmið um að styrktaraðilar Söru standa áfram þétt upp við bakið á henni þrátt fyrir að hún sé að glíma við mjög erfið meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara sleit krossband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og það þýddi að allt 2021 tímabilið fauk út um gluggann. „Það er með mikilli gleði og ánægju að ég tilkynni nú að ég hef skrifað undir nýjan samning við Volkswagen R og við ætlum að framlengja samstarf okkar um eitt ár,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Sara hefur verið að senda út netþætti með aðstoðarfólki sínu þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að vera fluga á vegg á meðan Sara vinnur sig til baka eftir jafn afdrifarík meiðsli og krossabandsslit eru. Með jákvæðnina og dugnaðinn að vopni ætlar hún að komast aftur í hóp þeirra bestu í sinni íþrótt. „Þótt að síðustu tólf mánuðir hafi haft sínar hæðir og lægðir þá hef ég fengið að upplifa drauminn minn í gegnum bílinn sem ég fékk frá þeim,“ skrifaði Sara. „Ég er svo stolt af því að fá tækifærið til að vera sendiherra þessara frábæra merkis og ég hlakka til bjartrar framtíðar með Volkswagen R,“ skrifaði Sara.
CrossFit Tengdar fréttir Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30 Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31 Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30
Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31
Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30