Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. júní 2021 09:01 María Hrund Marinosdóttir og Björgvin Franz Gíslason. Vísir/Vilhelm Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. Á bak við fyrirtækið standa Björgvin Franz Gíslason leikari og skemmtikraftur, María Hrund Marínósdóttir umboðsmaður og framkvæmdastjóri Móðurskipsins og Einar Aðalsteinsson leikari. Síðan opnar fljótlega en nú leita þau að fleiri stjörnum á skrá. „Með þessu nýja formi viljum við gefa almenningi, hvar sem hann er á landinu eða í heiminum möguleika á að fá þekkta Íslendinga beint heim í stofu til sín eða símann á einfaldan og fljótlegan máta sem ekki hefur áður þekkst á Íslandi. Með því að færa þessa einstaklinga nær aðdáendum sínum viljum einnig gera þeim kleift að þiggja sanngjana þóknun fyrir vinnu sína á þessu rafræna formi skemmtibransans sem hefur oftar en ekki fallið á milli þilja,“ segir Björgvin Franz í samtali við Vísi. Ákall til stórstjarna Íslands María Hrund segir að nú þegar séu þau komin með marga þekkta listamenn á skrá en vilja endilega fá fleiri til liðs við Stjörnuregn til að stuðla að sem mestri fjölbreytni. „Þar sem að það styttist óðum í að Stjörnuregn fari í loftið viljum við gera ákall til allra stjarna á Íslandi, hvort sem þeir eru leikararar, söngvarar, skemmtikraftar, íþróttamenn og konur, samfélagsmiðlastjörnur eða í raun hverjir þeir sem eiga sér aðdáendur þarna úti.“ Nú þegar er vinsælt að spila kveðjur frá þekktum Íslendingum í brúðkaupum, stórafmælum, útskriftum og við önnur tilefni. Björgvin Franz segir að þekktir Íslendingar vilji auðvitað sinna sínum aðdáendum vel en skilaboð eigi það til týnast eða skila sér ekki á hinum ótal mörgu samfélagsmiðlum stjarnanna, en með þessu móti er einfaldara ð fá persónulegar kveðjur og tryggja að þær skili sér til þess sem pantar. „Við hvetjum allar stjórstjörnur landsins til að setja sig í samband við okkur á stjornuregn@stjornuregn.is svo við getum skapað rafrænt rými fyrir þær á heimasíðunni okkar sem og ný tækifæri innan skemmtanageirans.“ Samfélagsmiðlar Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Á bak við fyrirtækið standa Björgvin Franz Gíslason leikari og skemmtikraftur, María Hrund Marínósdóttir umboðsmaður og framkvæmdastjóri Móðurskipsins og Einar Aðalsteinsson leikari. Síðan opnar fljótlega en nú leita þau að fleiri stjörnum á skrá. „Með þessu nýja formi viljum við gefa almenningi, hvar sem hann er á landinu eða í heiminum möguleika á að fá þekkta Íslendinga beint heim í stofu til sín eða símann á einfaldan og fljótlegan máta sem ekki hefur áður þekkst á Íslandi. Með því að færa þessa einstaklinga nær aðdáendum sínum viljum einnig gera þeim kleift að þiggja sanngjana þóknun fyrir vinnu sína á þessu rafræna formi skemmtibransans sem hefur oftar en ekki fallið á milli þilja,“ segir Björgvin Franz í samtali við Vísi. Ákall til stórstjarna Íslands María Hrund segir að nú þegar séu þau komin með marga þekkta listamenn á skrá en vilja endilega fá fleiri til liðs við Stjörnuregn til að stuðla að sem mestri fjölbreytni. „Þar sem að það styttist óðum í að Stjörnuregn fari í loftið viljum við gera ákall til allra stjarna á Íslandi, hvort sem þeir eru leikararar, söngvarar, skemmtikraftar, íþróttamenn og konur, samfélagsmiðlastjörnur eða í raun hverjir þeir sem eiga sér aðdáendur þarna úti.“ Nú þegar er vinsælt að spila kveðjur frá þekktum Íslendingum í brúðkaupum, stórafmælum, útskriftum og við önnur tilefni. Björgvin Franz segir að þekktir Íslendingar vilji auðvitað sinna sínum aðdáendum vel en skilaboð eigi það til týnast eða skila sér ekki á hinum ótal mörgu samfélagsmiðlum stjarnanna, en með þessu móti er einfaldara ð fá persónulegar kveðjur og tryggja að þær skili sér til þess sem pantar. „Við hvetjum allar stjórstjörnur landsins til að setja sig í samband við okkur á stjornuregn@stjornuregn.is svo við getum skapað rafrænt rými fyrir þær á heimasíðunni okkar sem og ný tækifæri innan skemmtanageirans.“
Samfélagsmiðlar Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira