Perez tók forystuna undir lokin og sigraði í Bakú Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 18:01 Sergio Perez, sigurvegari dagsins. EPA-EFE/Maxim Shemetov Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs. Sebastian Vettel hjá Aston Martin var í öðru sæti og Pierre Gasly hjá AlphaTauri nældi í bronsið. Keppnin var stöðvuð tvívegis í dag vegna óhappa. Hjólbarðar þeirra Lance Stroll hjá Aston Martin og Max Verstappen hjá Red Bull sprungu og því var Perez óvænt í hörku baráttu við Lewis Hamilton hjá Mercedes þegar tveir hringir voru eftir. Hamilton var á köldum dekkjum og rann úr beygju skömmu síðar sem þýddi að hann var hvergi nærri toppsætinu að þessu sinni. Podium #122 for Seb Podium #1 for @AstonMartinF1 #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/WrpE9EsZkt— Formula 1 (@F1) June 6, 2021 Perez landaði þar með sigri en samherji hans Verstappen náði ekki að ljúka hringjum dagsins. Vettel var þarna að tryggja Aston Martin sinn fyrsta verðlaunapall í sögu Formúlu 1. Formúla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Aston Martin var í öðru sæti og Pierre Gasly hjá AlphaTauri nældi í bronsið. Keppnin var stöðvuð tvívegis í dag vegna óhappa. Hjólbarðar þeirra Lance Stroll hjá Aston Martin og Max Verstappen hjá Red Bull sprungu og því var Perez óvænt í hörku baráttu við Lewis Hamilton hjá Mercedes þegar tveir hringir voru eftir. Hamilton var á köldum dekkjum og rann úr beygju skömmu síðar sem þýddi að hann var hvergi nærri toppsætinu að þessu sinni. Podium #122 for Seb Podium #1 for @AstonMartinF1 #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/WrpE9EsZkt— Formula 1 (@F1) June 6, 2021 Perez landaði þar með sigri en samherji hans Verstappen náði ekki að ljúka hringjum dagsins. Vettel var þarna að tryggja Aston Martin sinn fyrsta verðlaunapall í sögu Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira