Spariafmælistónleikar fyrstu plötu Moses Hightower Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2021 13:00 Platan Búum til börn kom út fyrir 11 árum. Sigríður Ása Moses Hightower ætlar að halda afmælistónleikaröð í tilefni þess að 11 ár eru síðan fyrsta platan þeirra, Búum til börn, kom út. Platan verður flutt í heild – með lúðrum, bakröddum og mörgum af upprunalegu flytjendunum. „Sum lögin á fyrstu plötunni höfum við ekki spilað síðan sirka 2011, þannig að þetta verður fróðlegt. Hljómsveitin er allt öðruvísi í dag, og meðlimirnir auðvitað farnir að láta talsvert á sjá, en við erum enn að,“ segir Steingrímur Karl Teague meðlimur sveitarinnar í samtali við Vísi. Hann segir að um sé að ræða sérstaka spariafmælistónleika. Tónleikarnir fara fram 10. og 11. júní í Bæjarbíói í Hafnarfirði, 12. júní á Græna hattinum Akureyri og 20. júní í Midgard Base Camp, Hvolsvelli. Einnig verða þar flutt nýrri lög, til dæmis af nýjustu plötu þeirra Lyftutónlist. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins. „Þegar fyrsta plata hljómsveitarinnar Moses Hightower, Búum til börn, kom út í júlí 2010 voru gagnrýnendur og hlustendur sammála um að hér kvæði við nýjan tón í íslenskri tónlist. Útsetningar, hljóðheimur og spilamennska sóttu óspart í sálartónlist 7. og 8. áratugar, en textar þóttu minna á íslenskt lopapeysupopp frá sama tímabili, ekki síst Spilverk þjóðanna. Í öllu falli var plötunni tekið fagnandi, og lögin „Vandratað“ og „Bílalest út úr bænum“ hljómuðu látlaust úr viðtækjum landsins,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Í kjölfarið birtist platan á hinum og þessum listum yfir bestu plötur ársins, og sveitin fékk tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir plötu ársins og textahöfunda ársins. „Í tilefni þess að 11 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar (gisp!) ætlar hljómsveitin að halda tónleika hringinn í kringum landið, skrýdd mörgum af sömu silkimjúku gestaflytjendunum og heiðruðu hana á plötunni: Óskar Guðjónsson leikur á sax, Samúel Jón Samúelsson á básúnu og Kjartan Hákonarson á trompet og flugelhorn, og bakraddir syngja Bryndís Jakobsdóttir og Rakel Sigurðardóttir. Sannkallaðir sparitónleikar þar sem platan verður leikin í heild sinni, ásamt feikivel völdum öðrum lögum Mosesar, m.a. af nýjustu plötu þeirra, Lyftutónlist!“ Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Sjá meira
Platan verður flutt í heild – með lúðrum, bakröddum og mörgum af upprunalegu flytjendunum. „Sum lögin á fyrstu plötunni höfum við ekki spilað síðan sirka 2011, þannig að þetta verður fróðlegt. Hljómsveitin er allt öðruvísi í dag, og meðlimirnir auðvitað farnir að láta talsvert á sjá, en við erum enn að,“ segir Steingrímur Karl Teague meðlimur sveitarinnar í samtali við Vísi. Hann segir að um sé að ræða sérstaka spariafmælistónleika. Tónleikarnir fara fram 10. og 11. júní í Bæjarbíói í Hafnarfirði, 12. júní á Græna hattinum Akureyri og 20. júní í Midgard Base Camp, Hvolsvelli. Einnig verða þar flutt nýrri lög, til dæmis af nýjustu plötu þeirra Lyftutónlist. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins. „Þegar fyrsta plata hljómsveitarinnar Moses Hightower, Búum til börn, kom út í júlí 2010 voru gagnrýnendur og hlustendur sammála um að hér kvæði við nýjan tón í íslenskri tónlist. Útsetningar, hljóðheimur og spilamennska sóttu óspart í sálartónlist 7. og 8. áratugar, en textar þóttu minna á íslenskt lopapeysupopp frá sama tímabili, ekki síst Spilverk þjóðanna. Í öllu falli var plötunni tekið fagnandi, og lögin „Vandratað“ og „Bílalest út úr bænum“ hljómuðu látlaust úr viðtækjum landsins,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Í kjölfarið birtist platan á hinum og þessum listum yfir bestu plötur ársins, og sveitin fékk tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir plötu ársins og textahöfunda ársins. „Í tilefni þess að 11 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar (gisp!) ætlar hljómsveitin að halda tónleika hringinn í kringum landið, skrýdd mörgum af sömu silkimjúku gestaflytjendunum og heiðruðu hana á plötunni: Óskar Guðjónsson leikur á sax, Samúel Jón Samúelsson á básúnu og Kjartan Hákonarson á trompet og flugelhorn, og bakraddir syngja Bryndís Jakobsdóttir og Rakel Sigurðardóttir. Sannkallaðir sparitónleikar þar sem platan verður leikin í heild sinni, ásamt feikivel völdum öðrum lögum Mosesar, m.a. af nýjustu plötu þeirra, Lyftutónlist!“
Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Sjá meira