NBA dagsins: Vonsvikinn yfir að fá ekki verðlaunin en svaraði með 40 stiga leik Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2021 15:00 Joel Embiid skorar, gegn Atlanta í nótt. AP/Matt Slocum Joel Embiid og Donovan Mitchell voru í aðalhlutverkum í NBA-deildinni í nótt þegar tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum. Það kom í ljós rétt fyrir leik Philadelphia 76ers og Atlanta Hawks að Embiid fengi ekki MVP-verðlaunin, sem verðmætasti leikmaður deildarinnar. Hann varð í 2. sæti á eftir Nikola Jokic. Embiid lét það ekki á sig fá og átti stórleik í 118-102 sigri Philadelphia sem þar með jafnaði metin í 1-1 í einvíginu. Hann skoraði 40 stig í leiknum. Embiid fékk hins vegar líka tæknivillu þegar hann snöggreiddist og ýtti við Danilo Gallinari sem fékk einnig tæknivillu, skömmu fyrir hálfleik, en staðan var þá 57-49 fyrir Philadelphia. Kannski losnaði þar um einhvern pirring yfir því að fá ekki MVP-verðlaunin sem Embiid kvaðst vissulega vonsvikinn yfir. „Sem leikmaður þá leggur maður hart að sér fyrir svona stundir en þetta er ekki eitthvað sem ég ræð. Ég get ekkert gert í þessu,“ sagði Embiid. Clippers náðu ekki skoti til að komast í framlengingu Donovan Mitchell gerði enn betur en Embiid í nótt og skoraði 45 stig þegar Utah Jazz tók frumkvæðið gegn LA Clippers með 112-109 sigri í fyrsta leik. Clippers fengu 17 sekúndur til að jafna metin í lokin en tókst ekki að komast í skot á þeim tíma gegn frábærri vörn Utah. Svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 9. júní NBA Tengdar fréttir Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. 9. júní 2021 07:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Það kom í ljós rétt fyrir leik Philadelphia 76ers og Atlanta Hawks að Embiid fengi ekki MVP-verðlaunin, sem verðmætasti leikmaður deildarinnar. Hann varð í 2. sæti á eftir Nikola Jokic. Embiid lét það ekki á sig fá og átti stórleik í 118-102 sigri Philadelphia sem þar með jafnaði metin í 1-1 í einvíginu. Hann skoraði 40 stig í leiknum. Embiid fékk hins vegar líka tæknivillu þegar hann snöggreiddist og ýtti við Danilo Gallinari sem fékk einnig tæknivillu, skömmu fyrir hálfleik, en staðan var þá 57-49 fyrir Philadelphia. Kannski losnaði þar um einhvern pirring yfir því að fá ekki MVP-verðlaunin sem Embiid kvaðst vissulega vonsvikinn yfir. „Sem leikmaður þá leggur maður hart að sér fyrir svona stundir en þetta er ekki eitthvað sem ég ræð. Ég get ekkert gert í þessu,“ sagði Embiid. Clippers náðu ekki skoti til að komast í framlengingu Donovan Mitchell gerði enn betur en Embiid í nótt og skoraði 45 stig þegar Utah Jazz tók frumkvæðið gegn LA Clippers með 112-109 sigri í fyrsta leik. Clippers fengu 17 sekúndur til að jafna metin í lokin en tókst ekki að komast í skot á þeim tíma gegn frábærri vörn Utah. Svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 9. júní
NBA Tengdar fréttir Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. 9. júní 2021 07:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. 9. júní 2021 07:30
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn