Hatursglæpum í Liverpool hefur fækkað mikið eftir komu Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 09:01 Mohamed Salah fagnar mörkum sínum með múslimabæn. EPA-EFE/PETER POWELL Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah hefur ekki aðeins raðað inn mörkum í Liverpool búningnum því hann hefur breytt öllu samfélaginu í Liverpool til hins betra. Salah hefur spilað frábærlega með Liverpool síðan að hann kom til félagsins og er þegar kominn í hóp tólf markahæstu leikmanna félagsins frá upphafi auk þess að hjálpa Liverpool að vinna bæði Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina. According to a Stanford University study, since Mo Salah joined Liverpool, hate crimes in the area have decreased by 19% and anti-Muslim comments online have dropped by 50%. Impact on and off the pitch. pic.twitter.com/5Duu42qjYS— ESPN UK (@ESPNUK) June 3, 2019 Ný rannsókn á Stanford háskóla sýnir að áhrif Mohamed Salah séu jafnvel enn meiri utan vallar og þá á samfélagið í Liverpool. Rannsóknin var gerð á vegum Stanford University Immigration Policy Lab og þar er það skrifað á Mo Salah að hatursglæpum og múslimahatur hafi minnkað mikið síðan að Salah var keyptur frá Roma í júní 2017. Salah hefur skorað 125 mörk í 203 leikjum fyrir félagið og vantar bara fimm mörk í viðbót til að komast inn á topp tíu yfir markahæstu leikmenn Liverpool frá upphafi. Með frábærri frammistöðu innan vallar hefur Salah fengið fólk á Liverpool svæðinu til að bera meiri virðingu fyrir múslimum sem var svo sannarlega þörf á. Niðurstöður rannsóknarinnar er að hatursglæpir hafi minnkað um nítján prósent og múslimahatur á netinu hefur minnkað um fimmtíu prósent. An academic paper published in American Political Science Review says hate crimes in Liverpool fell by 16% versus other comparable areas in the UK after Mo Salah joined the club. pic.twitter.com/LtjMpi9AHB— B/R Football (@brfootball) June 9, 2021 Til að komast að þessu þá skoðaði rannsóknarhópurinn upplýsingar frá lögreglu á sæðinu, kannaði fimmtán milljónir Twitter færslna og lagði spurningalista fyrir átta þúsund manns sem skilgreina sig öll sem stuðningsmenn Liverpool liðsins. Mikill áhugi fólks á Mohamed Salah þýðir að það hefur fengið góða sýn inn í hans líf innan sem utan vallar. Margir eru að sjá múslima biðja í fyrsta sinn þegar Mohamed Salah fagnar mörkum sínum. Múslimahatur hefur verið að aukast í Bretland síðan 11. september 2001 og í könnun sem var gerð frá 2015 til 2017 töldu sextíu prósent Breta að íslamstrú stangist á við bresk gildi. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Salah hefur spilað frábærlega með Liverpool síðan að hann kom til félagsins og er þegar kominn í hóp tólf markahæstu leikmanna félagsins frá upphafi auk þess að hjálpa Liverpool að vinna bæði Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina. According to a Stanford University study, since Mo Salah joined Liverpool, hate crimes in the area have decreased by 19% and anti-Muslim comments online have dropped by 50%. Impact on and off the pitch. pic.twitter.com/5Duu42qjYS— ESPN UK (@ESPNUK) June 3, 2019 Ný rannsókn á Stanford háskóla sýnir að áhrif Mohamed Salah séu jafnvel enn meiri utan vallar og þá á samfélagið í Liverpool. Rannsóknin var gerð á vegum Stanford University Immigration Policy Lab og þar er það skrifað á Mo Salah að hatursglæpum og múslimahatur hafi minnkað mikið síðan að Salah var keyptur frá Roma í júní 2017. Salah hefur skorað 125 mörk í 203 leikjum fyrir félagið og vantar bara fimm mörk í viðbót til að komast inn á topp tíu yfir markahæstu leikmenn Liverpool frá upphafi. Með frábærri frammistöðu innan vallar hefur Salah fengið fólk á Liverpool svæðinu til að bera meiri virðingu fyrir múslimum sem var svo sannarlega þörf á. Niðurstöður rannsóknarinnar er að hatursglæpir hafi minnkað um nítján prósent og múslimahatur á netinu hefur minnkað um fimmtíu prósent. An academic paper published in American Political Science Review says hate crimes in Liverpool fell by 16% versus other comparable areas in the UK after Mo Salah joined the club. pic.twitter.com/LtjMpi9AHB— B/R Football (@brfootball) June 9, 2021 Til að komast að þessu þá skoðaði rannsóknarhópurinn upplýsingar frá lögreglu á sæðinu, kannaði fimmtán milljónir Twitter færslna og lagði spurningalista fyrir átta þúsund manns sem skilgreina sig öll sem stuðningsmenn Liverpool liðsins. Mikill áhugi fólks á Mohamed Salah þýðir að það hefur fengið góða sýn inn í hans líf innan sem utan vallar. Margir eru að sjá múslima biðja í fyrsta sinn þegar Mohamed Salah fagnar mörkum sínum. Múslimahatur hefur verið að aukast í Bretland síðan 11. september 2001 og í könnun sem var gerð frá 2015 til 2017 töldu sextíu prósent Breta að íslamstrú stangist á við bresk gildi.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira