Brooks Koepka segir deilur sínar við DeChambeau góðar fyrir golfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 12:30 Brooks Kopeka er einn af bestu golfurum heims og hann vill stækka íþróttina með sérstökum hætti. EPA-EFE/TANNEN MAURY Tveir af bestu kylfingum heims eru miklir óvinir og deilur þeirra hafa flætt fram í dagsljósið á síðustu vikum. Annar þeirra segir það vera bara hið besta mál fyrir golfíþróttina. Brooks Koepka hefur unnið fjögur risamót á ferlinum og er í áttunda sæti á heimslistanum. DeChambeau vann síðasta Opna bandaríska meistaramótið og er í fimmta sæti á heimslistanum. Brooks Koepka var spurður um erjur sínar við Bryson DeChambeau og kom kannski með frekar óvænt svar. „Hvernig á ég að lýsa þessu? Ég veit ekki hvar þú vilt að ég byrji,“ sagði Brooks Koepka á blaðamannafundi fyrir Palmetto Championship. Koepka says DeChambeau feud good for golf and will not harm US s Ryder Cup https://t.co/RXRHGzqZnW— The Guardian (@guardian) June 9, 2021 Deilurnar eru nefnilega orðnar tveggja ára gamlar en það kom olía á eldinn fyrir tveimur vikum þegar Koepka gerði ekkert í það leyna fyrirlitningu sinni á DeChambeau þegar myndband af viðtali á PGA meistaramótinu fór á flug á netinu. Síðan þá hafa þeir verið að skjóta á hvorn annan á samfélagsmiðlum þar sem Koepka bauð meðal annars frían bjór fyrir þann áhorfanda sem yrði rekinn af golfvellinum fyrir að trufla DeChambeau á Memorial Tournament. DeChambeau var mjög ósáttur með það tilboð og talaði þá um að PGA þyrfti nú að fara að blanda sér í þetta. Koepka endaði í öðru sæti á PGA meistaramótinu á eftir Phil Mickelson. Hann var nú að tjá sig um málið í fyrsta sinn síðan að alls fór á flug á netinu. Það er ekki að heyra annað en að Koepka sé hálfgerður gerandi í málinu. 'Hey guys. It's Brooksie': Brooks Koepka pokes Bryson DeChambeau, offers free beer to fans kicked out of Memorial https://t.co/k1Di6poau4— Golfweek (@golfweek) June 5, 2021 „Ég held að þetta sé bara gott fyrir golfíþróttina. Ég er viss um það. Það er gott að golf sé nú búið að vera á öllum helstu fréttamiðlum í næstum því tvær vikur samfellt. Ég tel að það sé af hinu góða,“ sagði Koepka. „Þetta er íþrótt sem er að stækka. Ég skil samt að þessir gamalreyndu, sem vilja halda í rótgróna siði og venjur, séu ekki hrifnir. Ég átta mig á því en til að stækka íþróttina þá þurfum við að ná til yngri kynslóðarinnar. Vegna þessa máls þá vita miklu fleiri af golfíþróttinni og golf er fyrir framan fólk í fjölmiðlum. Ég er sannfærður um að golfíþróttin græði á þessu,“ sagði Koepka. Golf Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Brooks Koepka hefur unnið fjögur risamót á ferlinum og er í áttunda sæti á heimslistanum. DeChambeau vann síðasta Opna bandaríska meistaramótið og er í fimmta sæti á heimslistanum. Brooks Koepka var spurður um erjur sínar við Bryson DeChambeau og kom kannski með frekar óvænt svar. „Hvernig á ég að lýsa þessu? Ég veit ekki hvar þú vilt að ég byrji,“ sagði Brooks Koepka á blaðamannafundi fyrir Palmetto Championship. Koepka says DeChambeau feud good for golf and will not harm US s Ryder Cup https://t.co/RXRHGzqZnW— The Guardian (@guardian) June 9, 2021 Deilurnar eru nefnilega orðnar tveggja ára gamlar en það kom olía á eldinn fyrir tveimur vikum þegar Koepka gerði ekkert í það leyna fyrirlitningu sinni á DeChambeau þegar myndband af viðtali á PGA meistaramótinu fór á flug á netinu. Síðan þá hafa þeir verið að skjóta á hvorn annan á samfélagsmiðlum þar sem Koepka bauð meðal annars frían bjór fyrir þann áhorfanda sem yrði rekinn af golfvellinum fyrir að trufla DeChambeau á Memorial Tournament. DeChambeau var mjög ósáttur með það tilboð og talaði þá um að PGA þyrfti nú að fara að blanda sér í þetta. Koepka endaði í öðru sæti á PGA meistaramótinu á eftir Phil Mickelson. Hann var nú að tjá sig um málið í fyrsta sinn síðan að alls fór á flug á netinu. Það er ekki að heyra annað en að Koepka sé hálfgerður gerandi í málinu. 'Hey guys. It's Brooksie': Brooks Koepka pokes Bryson DeChambeau, offers free beer to fans kicked out of Memorial https://t.co/k1Di6poau4— Golfweek (@golfweek) June 5, 2021 „Ég held að þetta sé bara gott fyrir golfíþróttina. Ég er viss um það. Það er gott að golf sé nú búið að vera á öllum helstu fréttamiðlum í næstum því tvær vikur samfellt. Ég tel að það sé af hinu góða,“ sagði Koepka. „Þetta er íþrótt sem er að stækka. Ég skil samt að þessir gamalreyndu, sem vilja halda í rótgróna siði og venjur, séu ekki hrifnir. Ég átta mig á því en til að stækka íþróttina þá þurfum við að ná til yngri kynslóðarinnar. Vegna þessa máls þá vita miklu fleiri af golfíþróttinni og golf er fyrir framan fólk í fjölmiðlum. Ég er sannfærður um að golfíþróttin græði á þessu,“ sagði Koepka.
Golf Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira