Eliza Reid opnar herferð þakklætis Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 15:30 Erna Magnúsdóttir stofnandi Ljóssins í vel heppnaðri fjölskyldugöngu félagsins á Esjunni í gær. Ljósið Í dag, fimmtudaginn 10.júní klukkan 16:00, hrindir Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda úr vör herferð með yfirskriftina „Þinn stuðningur er okkar endurhæfing“. Verndari verkefnisins er Eliza Reid forsetafrú en herferðin sýnir þakklætið sem þjónustuþegar Ljóssins finna til þeirra sem styðja Ljósið, svokallaðra Ljósavina. „Ljósavinir eru lykilþáttur í rekstri Ljóssins og við finnum fyrir svo ótrúlega miklu þakklæti til þeirra frá þeim einstaklingum og aðstandendum sem nýta sér þjónustu Ljóssins. Því fannst okkur kjörið að það yrði kjarninn í herferðinni.“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir, kynningarstjóri Ljóssins. Eliza Reed forsetafrú.Vísir/Vilhelm Ljósið er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda en einnig veitir Ljósið aðstandendum stuðning og fræðslu. Í maí 2021 sóttu tæplega 600 manns þjónustu í Ljósið. „Sá fjöldi sem til okkar sækir endurhæfingu eykst með hverjum mánuðinum. Við erum sífellt að þróa þjónustuleiðir og –framboð og treystum í þeirri vinnu áfram á grasrótina í Ljósinu, Ljósavinina, sem stutt hafa dyggilega við bak okkar. Þeir hafa aldrei verið mikilvægari.“ segir Erna Magnúsdóttir, stofnandi Ljóssins. Sólveig Kolbrún Pálsdóttir er markaðs- og kynningarstjóri Ljóssins. Áður en hún tók við því starfi hafði hún nýtt sér þjónustu Ljóssins í kjölfar þess að hún greindist með krabbamein.vísir/vilhelm Leikstjóri herferðarinnar er Ninna Pálmadóttir, en hún nam leikstjórn í NYU Tisch School of the Arts, og hlaut hún Edduna fyrir myndina Paperboy. Herferðinni verður ýtt úr vör af Elizu Reid í húsnæði Ljóssins, Langholtsvegi 43. Hægt er að gerast Ljósavinur á vefslóðinni www.ljosid.is/ljosavinur Forseti Íslands Heilbrigðismál Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Verndari verkefnisins er Eliza Reid forsetafrú en herferðin sýnir þakklætið sem þjónustuþegar Ljóssins finna til þeirra sem styðja Ljósið, svokallaðra Ljósavina. „Ljósavinir eru lykilþáttur í rekstri Ljóssins og við finnum fyrir svo ótrúlega miklu þakklæti til þeirra frá þeim einstaklingum og aðstandendum sem nýta sér þjónustu Ljóssins. Því fannst okkur kjörið að það yrði kjarninn í herferðinni.“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir, kynningarstjóri Ljóssins. Eliza Reed forsetafrú.Vísir/Vilhelm Ljósið er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda en einnig veitir Ljósið aðstandendum stuðning og fræðslu. Í maí 2021 sóttu tæplega 600 manns þjónustu í Ljósið. „Sá fjöldi sem til okkar sækir endurhæfingu eykst með hverjum mánuðinum. Við erum sífellt að þróa þjónustuleiðir og –framboð og treystum í þeirri vinnu áfram á grasrótina í Ljósinu, Ljósavinina, sem stutt hafa dyggilega við bak okkar. Þeir hafa aldrei verið mikilvægari.“ segir Erna Magnúsdóttir, stofnandi Ljóssins. Sólveig Kolbrún Pálsdóttir er markaðs- og kynningarstjóri Ljóssins. Áður en hún tók við því starfi hafði hún nýtt sér þjónustu Ljóssins í kjölfar þess að hún greindist með krabbamein.vísir/vilhelm Leikstjóri herferðarinnar er Ninna Pálmadóttir, en hún nam leikstjórn í NYU Tisch School of the Arts, og hlaut hún Edduna fyrir myndina Paperboy. Herferðinni verður ýtt úr vör af Elizu Reid í húsnæði Ljóssins, Langholtsvegi 43. Hægt er að gerast Ljósavinur á vefslóðinni www.ljosid.is/ljosavinur
Forseti Íslands Heilbrigðismál Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira