Red Riot senda frá sér dansvænan sumarsmell Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. júní 2021 16:30 RED RIOT gefa út plötu seinna í sumar. Juliette Rowland RED RIOT sendu frá sér sumarlegt danslag í dag af væntanlegri plötu. Hljómsveitin RED RIOT er skipuð þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttur og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekktum sem Hildur og Cell7. Lagið sem þær gefa út í dag er þeirra annað lag, One More Dance og er það nú þegar komið á Spotify. Lagið gerðu þær ásamt tónlistarmanninum David44. Lagið er samið af þeim ásamt tónlistarmanninum Huginn, pródúserað af RED RIOT og gefið út af Kimochi Records. „Lagið er ljúfsárt dans-sumarsmellur sem varð til í byrjun árs. David44 er íslenskur tónlistarmaður sem hefur verið búsettur í Kaupmannahöfn frá barnæsku og ljáir hann laginu silkimjúka rödd sína. Lagið var gert á sannkallaðan covid-hátt þar sem vegna ferðahafta hittust RED RIOT og David44 ekki við upptöku lagsins heldur sendu einungis upptökur yfir netið,“ segir í tilkynningu um lagið. RED RIOT hafa vakið athygli tónlistarunnenda síðan þær gáfu út sitt fyrsta lag Bounce Back í febrúar. Þær vinna nú að sinni fyrstu breiðskífu sem er væntanleg í lok sumars og stefna einnig að tónleikaferð um landið til að kynna plötuna. RED RIOT gáfu út myndband fyrr á árinu, við lagið sitt Bounce Back. Myndbandinu leikstýrði Baltasar Breki og þar voru hundar í aðalhlutverki. Tónlist Tengdar fréttir Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. 25. mars 2021 14:31 „Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið sem þær gefa út í dag er þeirra annað lag, One More Dance og er það nú þegar komið á Spotify. Lagið gerðu þær ásamt tónlistarmanninum David44. Lagið er samið af þeim ásamt tónlistarmanninum Huginn, pródúserað af RED RIOT og gefið út af Kimochi Records. „Lagið er ljúfsárt dans-sumarsmellur sem varð til í byrjun árs. David44 er íslenskur tónlistarmaður sem hefur verið búsettur í Kaupmannahöfn frá barnæsku og ljáir hann laginu silkimjúka rödd sína. Lagið var gert á sannkallaðan covid-hátt þar sem vegna ferðahafta hittust RED RIOT og David44 ekki við upptöku lagsins heldur sendu einungis upptökur yfir netið,“ segir í tilkynningu um lagið. RED RIOT hafa vakið athygli tónlistarunnenda síðan þær gáfu út sitt fyrsta lag Bounce Back í febrúar. Þær vinna nú að sinni fyrstu breiðskífu sem er væntanleg í lok sumars og stefna einnig að tónleikaferð um landið til að kynna plötuna. RED RIOT gáfu út myndband fyrr á árinu, við lagið sitt Bounce Back. Myndbandinu leikstýrði Baltasar Breki og þar voru hundar í aðalhlutverki.
Tónlist Tengdar fréttir Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. 25. mars 2021 14:31 „Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. 25. mars 2021 14:31
„Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21