Lón frumsýnir myndbandið við My Father Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. júní 2021 11:04 Öll lög hljómsveitarinnar Lón verða á ensku og stefna þeir út fyrir landsteinana. blóð stúdíó Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Lón skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Þeir hafa unnið að plötunni í ár og segja að verkefnið hafi verið haldreipið þeirra í faraldrinum. Lón vann með Ásgrími Má Friðrikssyni og Ernu Hreinsdóttur hjá Blóð stúdíó og kvikmyndatökumanninum Tómasi Marshall við gerð myndbandsins. Myndbandið við My Father má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: LÓN - My Father Ásgeir sagði í viðtali á Vísi í gær að lagið My Father sé byggt á pælingum um hvað það er sem við erfum frá foreldrum okkar og hvaða arfleið við færum börnunum okkar. „Hvernig brostnar vonir, gleði og ótti fyrri kynslóða flæðir í gegnum okkur til næstu kynslóðar. Þetta tengist líka því að þegar við fullorðnumst þá sjáum við að foreldrar okkar eru breiskar manneskjur eins allir aðrir og við finnum kannski að við erum hægt og rólega að breytast í þau.“ Myndbandið var svo tekið upp í gamla farsóttarhúsinu í Þingholtsstræti. „Hugmyndin kom eftir góðan kaffibolla á milli LÓN og Blóðs. Við vorum sammála um að við vildum vera með kvikmyndaða eða svona cinematic ásýnd en án söguþráðar. Tilfinning og umgjörð myndbandsins eru jakkafataklæddir farandsmenn, staðsettir í augnabliki en í raun án tilgangs. Við vildum að texti lagsins My Father endurspeglaðist í myndbandinu þar sem hljómsveitarmeðlimir eru dagdreymandi um liðna tíð í umhverfi sem tíminn hafði gleymt.“ Tónlist Tengdar fréttir Sérstök tilfinning að pukrast fyrir luktum tjöldum í heilt ár Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta lag en sveitina skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Lagið kallast My Father og myndbandið verður frumsýnt í fyrramálið hér á Vísi. 16. júní 2021 12:46 Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Lón skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Þeir hafa unnið að plötunni í ár og segja að verkefnið hafi verið haldreipið þeirra í faraldrinum. Lón vann með Ásgrími Má Friðrikssyni og Ernu Hreinsdóttur hjá Blóð stúdíó og kvikmyndatökumanninum Tómasi Marshall við gerð myndbandsins. Myndbandið við My Father má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: LÓN - My Father Ásgeir sagði í viðtali á Vísi í gær að lagið My Father sé byggt á pælingum um hvað það er sem við erfum frá foreldrum okkar og hvaða arfleið við færum börnunum okkar. „Hvernig brostnar vonir, gleði og ótti fyrri kynslóða flæðir í gegnum okkur til næstu kynslóðar. Þetta tengist líka því að þegar við fullorðnumst þá sjáum við að foreldrar okkar eru breiskar manneskjur eins allir aðrir og við finnum kannski að við erum hægt og rólega að breytast í þau.“ Myndbandið var svo tekið upp í gamla farsóttarhúsinu í Þingholtsstræti. „Hugmyndin kom eftir góðan kaffibolla á milli LÓN og Blóðs. Við vorum sammála um að við vildum vera með kvikmyndaða eða svona cinematic ásýnd en án söguþráðar. Tilfinning og umgjörð myndbandsins eru jakkafataklæddir farandsmenn, staðsettir í augnabliki en í raun án tilgangs. Við vildum að texti lagsins My Father endurspeglaðist í myndbandinu þar sem hljómsveitarmeðlimir eru dagdreymandi um liðna tíð í umhverfi sem tíminn hafði gleymt.“
Tónlist Tengdar fréttir Sérstök tilfinning að pukrast fyrir luktum tjöldum í heilt ár Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta lag en sveitina skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Lagið kallast My Father og myndbandið verður frumsýnt í fyrramálið hér á Vísi. 16. júní 2021 12:46 Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Sérstök tilfinning að pukrast fyrir luktum tjöldum í heilt ár Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta lag en sveitina skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Lagið kallast My Father og myndbandið verður frumsýnt í fyrramálið hér á Vísi. 16. júní 2021 12:46