Bein útsending: Metfjöldi útskrifast úr HÍ og HR í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 10:18 Metfjöldi kandídata útskrifast úr HR og HÍ í dag. Vísir/Vilhelm Aldrei hafa fleiri kandídatar útskrifast úr Háskóla Íslands en í dag. Meira en 2.500 munu taka við grunn- eða framhaldsprófsskírteinum sínum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. Eins er metfjöldi kandídata að útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, eða 700 manns. Í báðum skólum verða brautskráningarathafnirnar tvær sökum sóttvarna. Einungis kandídatar verð viðstaddir athöfnunum. Í Háskóla Íslands munu 1621 kandaídatar brautskrást úr grunnnámi og 927 úr framhaldsnámi. Þar af eru 736 á Félagsvísindasviði, 287 af Verk- og náttúruvísindasviði, 671 af Heibrigðisvísindasviði, 298 á Hugvísindasviði og 556 á Menntavísindasviði. Alls munu því 2.548 útskrifast úr HÍ í dag en til samanburðar brautskráðust 2.050 fyrir ári síðan. Í hópi brautskráningarkandídta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaranámi í iðnaðarlíftækni, sem HÍ býður upp á í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvotech. Jafnframt mun fyrsti nemandinn sem lýkur meistaranámi í líftölfræði taka ið brautskráningarskírteini sínu og sama má segja um fyrsta nemandann með meistarapróf í faraldursfræði. Hægt er að fylgjast með streymi frá athöfnum HR í spilaranum hér að neðan og athöfnum HÍ hér. Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 19. júní 2021 from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Háskólar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Í báðum skólum verða brautskráningarathafnirnar tvær sökum sóttvarna. Einungis kandídatar verð viðstaddir athöfnunum. Í Háskóla Íslands munu 1621 kandaídatar brautskrást úr grunnnámi og 927 úr framhaldsnámi. Þar af eru 736 á Félagsvísindasviði, 287 af Verk- og náttúruvísindasviði, 671 af Heibrigðisvísindasviði, 298 á Hugvísindasviði og 556 á Menntavísindasviði. Alls munu því 2.548 útskrifast úr HÍ í dag en til samanburðar brautskráðust 2.050 fyrir ári síðan. Í hópi brautskráningarkandídta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaranámi í iðnaðarlíftækni, sem HÍ býður upp á í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvotech. Jafnframt mun fyrsti nemandinn sem lýkur meistaranámi í líftölfræði taka ið brautskráningarskírteini sínu og sama má segja um fyrsta nemandann með meistarapróf í faraldursfræði. Hægt er að fylgjast með streymi frá athöfnum HR í spilaranum hér að neðan og athöfnum HÍ hér. Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 19. júní 2021 from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Háskólar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira