Átta liða úrslitunum lokið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júní 2021 23:12 Guðrún Brá er komin í undanúrslitin. gsimyndir.net Átta liða úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni 2021 lauk í kvöld á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar. Keppt er í kvenna – og karlaflokki. Mótið í ár er það 34. frá upphafi en fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitla í holukeppni í karla – og kvennaflokki árið 1988. Í karlaflokki eru Andri Már Óskarsson, Lárus Ingi Antonsson, Andri Þór Björnsson og Sverrir Haraldsson komir áfram. Andri Már hafði betur gegn Aroni Emil Gunnarssyni, Lárus Ingi gegn Birgi Birni Magnússyni, Andri Þór hafði betur gegn Kristjáni Einarssyni og Sverrir gegn Jóhannesi Guðmundssyni. Í kvennaflokki komust þær Eva Karen Björnsdóttir, Helga Signý Pálsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir í undanúrslitin. Eva Karen bar sigur úr býtum gegn Önnu Júlíu Ólafsdóttur, Helga Signý gegn Kareni Stefánsdóttur, Guðrún Brá gegn Andreu Ýr Ásmundsdóttir og Hulda Clara gegn Örnu Rún Kristjánsdóttur. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á morgun. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppt er í kvenna – og karlaflokki. Mótið í ár er það 34. frá upphafi en fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitla í holukeppni í karla – og kvennaflokki árið 1988. Í karlaflokki eru Andri Már Óskarsson, Lárus Ingi Antonsson, Andri Þór Björnsson og Sverrir Haraldsson komir áfram. Andri Már hafði betur gegn Aroni Emil Gunnarssyni, Lárus Ingi gegn Birgi Birni Magnússyni, Andri Þór hafði betur gegn Kristjáni Einarssyni og Sverrir gegn Jóhannesi Guðmundssyni. Í kvennaflokki komust þær Eva Karen Björnsdóttir, Helga Signý Pálsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir í undanúrslitin. Eva Karen bar sigur úr býtum gegn Önnu Júlíu Ólafsdóttur, Helga Signý gegn Kareni Stefánsdóttur, Guðrún Brá gegn Andreu Ýr Ásmundsdóttir og Hulda Clara gegn Örnu Rún Kristjánsdóttur. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á morgun.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira