Varð umboðsmaður Kaleo fyrir tilviljun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2021 14:30 Sindri Ástmarsson var nýbyrjaður að skipuleggja tónleika þegar hann bókaði óþekkta hljómsveit í Mosfellsbæ að nafni Kaleo. Bransakjaftæði Sindri Ástmarsson hafði starfað sem plötusnúður og útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Áður en hann vissi af var hann orðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Kaleo. „Það var eiginlega tilviljun að ég kynntist hljómsveitinni Kaleo,“ útskýrir Sindri í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. Hann uppgötvaði sveitina tveimur mánuðum áður en þeir vöktu athygli fyrir þátttöku sína í Músíktilraunum. Sindri vissi af nokkrum strákum úr Mosfellsbænum sem væru að semja og spila músík og bókaði þá á litla tónleika sem hann var að skipuleggja. „Mér leist alveg ótrúlega vel á strákana og svo fórum við að spjalla og ég sagði þeim að þeir ættu örugglega mikinn séns. Ég spurði hvort þeir væru komnir með umboðsmann og þá segir Davíð trommari sveitarinnar: „Getur þú ekki bara verið umboðsmaðurinn okkar?“ og ég sagði já.“ Ekkert sérstaklega músíkalskur Sindri var umboðsmaður Kaleo frá 2013 þar til þeir fluttu til Bandaríkjanna. Þá ákvað hann að byggja upp sína eigin umboðsskrifstofu hér heima, Mid Atlantic Entertainment. „Ég heillaðist af bransahliðinni því ég er ekkert sérstaklega músíkalskur,“ en ég elska tónlist og held að ég sé með þokkalegt eyra, segir Sindri. Hjá Mid Atlantic Entertainment voru til dæmis listamenn eins og Emmsjé Gauti, Salka Sól, Úlfur Úlfur og Glowie. Eins og mörgum er kunnugt flutti Glowie til Bretlands til þess að starfa við tónlist. Sindri segir hér frá því hvernig hann kom að plötusamningum KALEO og Glowie í Bandaríkjunum og Bretlandi og hvernig var að byrja og hætta með umboðsskrifstofu á Íslandi. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Bransakjaftæði Kaleo Tengdar fréttir Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31 Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Það var eiginlega tilviljun að ég kynntist hljómsveitinni Kaleo,“ útskýrir Sindri í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. Hann uppgötvaði sveitina tveimur mánuðum áður en þeir vöktu athygli fyrir þátttöku sína í Músíktilraunum. Sindri vissi af nokkrum strákum úr Mosfellsbænum sem væru að semja og spila músík og bókaði þá á litla tónleika sem hann var að skipuleggja. „Mér leist alveg ótrúlega vel á strákana og svo fórum við að spjalla og ég sagði þeim að þeir ættu örugglega mikinn séns. Ég spurði hvort þeir væru komnir með umboðsmann og þá segir Davíð trommari sveitarinnar: „Getur þú ekki bara verið umboðsmaðurinn okkar?“ og ég sagði já.“ Ekkert sérstaklega músíkalskur Sindri var umboðsmaður Kaleo frá 2013 þar til þeir fluttu til Bandaríkjanna. Þá ákvað hann að byggja upp sína eigin umboðsskrifstofu hér heima, Mid Atlantic Entertainment. „Ég heillaðist af bransahliðinni því ég er ekkert sérstaklega músíkalskur,“ en ég elska tónlist og held að ég sé með þokkalegt eyra, segir Sindri. Hjá Mid Atlantic Entertainment voru til dæmis listamenn eins og Emmsjé Gauti, Salka Sól, Úlfur Úlfur og Glowie. Eins og mörgum er kunnugt flutti Glowie til Bretlands til þess að starfa við tónlist. Sindri segir hér frá því hvernig hann kom að plötusamningum KALEO og Glowie í Bandaríkjunum og Bretlandi og hvernig var að byrja og hætta með umboðsskrifstofu á Íslandi. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Bransakjaftæði Kaleo Tengdar fréttir Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31 Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31
Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00