Young stórkostlegur þegar Haukarnir tóku forystuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 07:30 Trae Young hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum í úrslitakeppninni. getty/Patrick McDermott Trae Young hefur farið á kostum í úrslitakeppni NBA og átti enn einn stórleikinn þegar Atlanta Hawks sigraði Milwaukee Bucks, 113-116, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Young skoraði 48 stig, tók sjö fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hitti úr helmingi skota sinna utan af velli og nýtti tíu af tólf vítaskotum sínum. @TheTraeYoung goes off for an #NBAPlayoffs career-high 48 PTS, 7 REB, 11 AST in the @ATLHawks Game 1 road win vs. MIL! #ThatsGame He becomes the first player in Hawks franchise history to record 40+ PTS and 10+ AST in a postseason game.Game 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/gyBu8uDntM— NBA (@NBA) June 24, 2021 John Collins skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst og Clint Capela var með tólf stig og nítján fráköst. Sá síðarnefndi fór langt með að tryggja Atlanta sigurinn þegar hann skoraði eftir sóknarfrákast þegar tæp hálf mínúta var eftir af leiknum. Big time double-doubles from John Collins and Clint Capela help the @ATLHawks win Game 1 of the #NBAECF presented by AT&T! #ThatsGame @jcollins20_: 23 PTS, 15 REB@CapelaClint: 12 PTS, 19 REBGame 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/n9kIcPlqLF— NBA (@NBA) June 24, 2021 Í næstu sókn hitti Pat Connaughton ekki körfuna í þriggja stiga skoti og Young kláraði svo leikinn á vítalínunni. Giannis Antetokounpo skoraði 34 stig fyrir Milwaukee, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 33 stig og gaf tíu stoðsendingar. Liðin mætast öðru sinni á morgun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Young skoraði 48 stig, tók sjö fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hitti úr helmingi skota sinna utan af velli og nýtti tíu af tólf vítaskotum sínum. @TheTraeYoung goes off for an #NBAPlayoffs career-high 48 PTS, 7 REB, 11 AST in the @ATLHawks Game 1 road win vs. MIL! #ThatsGame He becomes the first player in Hawks franchise history to record 40+ PTS and 10+ AST in a postseason game.Game 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/gyBu8uDntM— NBA (@NBA) June 24, 2021 John Collins skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst og Clint Capela var með tólf stig og nítján fráköst. Sá síðarnefndi fór langt með að tryggja Atlanta sigurinn þegar hann skoraði eftir sóknarfrákast þegar tæp hálf mínúta var eftir af leiknum. Big time double-doubles from John Collins and Clint Capela help the @ATLHawks win Game 1 of the #NBAECF presented by AT&T! #ThatsGame @jcollins20_: 23 PTS, 15 REB@CapelaClint: 12 PTS, 19 REBGame 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/n9kIcPlqLF— NBA (@NBA) June 24, 2021 Í næstu sókn hitti Pat Connaughton ekki körfuna í þriggja stiga skoti og Young kláraði svo leikinn á vítalínunni. Giannis Antetokounpo skoraði 34 stig fyrir Milwaukee, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 33 stig og gaf tíu stoðsendingar. Liðin mætast öðru sinni á morgun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira