Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2021 21:29 Heimir Guðjónsson og hans menn eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum. Dregið verður í 16-liða úrslit á mánudaginn. vísir/vilhelm Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. Valur vann 2-0 sigur. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði strax á áttundu mínútu og lagði svo upp laglegt skallamark Sverris Páls Hjaltested á 75. mínútu. „Hugarfarið í fyrri hálfleik var ekki til útflutnings. Það hefði átt að hjálpa okkur að komast snemma yfir, við hefðum getað fylgt því eftir, en við gerðum það ekki. Seinni hálfleikur var betri en á móti kemur, eins og ég sagði fyrir leik, að Leiknisliðið er hörkugott lið, vel skipulagt og erfitt að eiga við,“ sagði Heimir sem hefur mátt venjast því í sumar að sjá sína menn vinna leiki þó að þeir yfirspili ekki endilega andstæðingana: „Það hefur gengið fínt. Mér fannst við spila vel í seinni hálfleik og Sverrir skoraði gott mark. Það hefði ekki verið neitt óeðlilegt ef hann hefði skorað þrennu í þessum leik. Hann fékk góð færi en hann [Guy Smit] varði vel í markinu hjá þeim,“ sagði Heimir um hinn tvítuga Sverri Pál sem var lítið í umræðunni áður en knattspyrnusumarið hófst en hefur spilað tíu leiki það sem af er tímabili fyrir Íslandsmeistarana. „Sverrir sleit krossbönd fljótlega eftir að ég kom í Val og var frá í einhverja tíu mánuði. En hann er duglegur og leggur sig fram, og það er alltaf góð byrjun. Svo getum við unnið með hitt,“ sagði Heimir. Mjólkurbikarinn Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Valur vann 2-0 sigur. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði strax á áttundu mínútu og lagði svo upp laglegt skallamark Sverris Páls Hjaltested á 75. mínútu. „Hugarfarið í fyrri hálfleik var ekki til útflutnings. Það hefði átt að hjálpa okkur að komast snemma yfir, við hefðum getað fylgt því eftir, en við gerðum það ekki. Seinni hálfleikur var betri en á móti kemur, eins og ég sagði fyrir leik, að Leiknisliðið er hörkugott lið, vel skipulagt og erfitt að eiga við,“ sagði Heimir sem hefur mátt venjast því í sumar að sjá sína menn vinna leiki þó að þeir yfirspili ekki endilega andstæðingana: „Það hefur gengið fínt. Mér fannst við spila vel í seinni hálfleik og Sverrir skoraði gott mark. Það hefði ekki verið neitt óeðlilegt ef hann hefði skorað þrennu í þessum leik. Hann fékk góð færi en hann [Guy Smit] varði vel í markinu hjá þeim,“ sagði Heimir um hinn tvítuga Sverri Pál sem var lítið í umræðunni áður en knattspyrnusumarið hófst en hefur spilað tíu leiki það sem af er tímabili fyrir Íslandsmeistarana. „Sverrir sleit krossbönd fljótlega eftir að ég kom í Val og var frá í einhverja tíu mánuði. En hann er duglegur og leggur sig fram, og það er alltaf góð byrjun. Svo getum við unnið með hitt,“ sagði Heimir.
Mjólkurbikarinn Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira