Háskólinn tekur að sér kennslu fyrir Neyðarlínuna Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júní 2021 12:38 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, sitja á myndinni en þau Guðný Björk Eydal, prófessor við Félagsráðgjafardeild, og Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, standa fyrir aftan. Kristinn Ingvarsson Háskóli Íslands (HÍ) mun halda námskeið í svokallaðri neyðarsvörun á vormisserum 2022 og 2023. Það er hugsað til að undirbúa fólk fyrir störf hjá Neyðarlínunni. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir í samtali við Vísi að verkefnið sé hugsað til þess að starfsfólk komi fullundirbúið til Neyðarlínunnar og sleppi þá við þá þjálfun sem það þarf annars að ganga í gegn um. HÍ og Neyðarlínan hafa skrifað undir starfssamning um kennsluna. Skólinn mun leggja til kennsluhúsnæði og umsjónarkennara en Neyðarlínan mun greiða laun kennaranna. Í samningnum er einnig kveðið á um að rannsóknir á neyðarsvörun verði efldar innan háskólans á bæði upplifun notenda á þjónustu Neyðarlínunnar og líðan og starfsskilyrðum starfsfólksins. Námskeiðið verður kennt sem valnámskeið í grunnnámi Félagsráðgjarfadeildar á Félagsvísindasviði HÍ. Það verður aðeins opið fáum nemendum þau tvö ár sem samningurinn nær til en eftir haustið 2023 verður hann tekinn til endurskoðunar. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir í samtali við Vísi að verkefnið sé hugsað til þess að starfsfólk komi fullundirbúið til Neyðarlínunnar og sleppi þá við þá þjálfun sem það þarf annars að ganga í gegn um. HÍ og Neyðarlínan hafa skrifað undir starfssamning um kennsluna. Skólinn mun leggja til kennsluhúsnæði og umsjónarkennara en Neyðarlínan mun greiða laun kennaranna. Í samningnum er einnig kveðið á um að rannsóknir á neyðarsvörun verði efldar innan háskólans á bæði upplifun notenda á þjónustu Neyðarlínunnar og líðan og starfsskilyrðum starfsfólksins. Námskeiðið verður kennt sem valnámskeið í grunnnámi Félagsráðgjarfadeildar á Félagsvísindasviði HÍ. Það verður aðeins opið fáum nemendum þau tvö ár sem samningurinn nær til en eftir haustið 2023 verður hann tekinn til endurskoðunar.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira