Clippers enn á lífi eftir stórleik George Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 07:30 Paul George keyrir að körfu Phoenix Suns en Devin Booker er til varnar. AP/Matt York Los Angeles Clippers eiga enn möguleika á NBA-meistaratitlinum í körfubolta eftir sigur gegn Phoenix Suns í úrslitum vesturdeildarinnar í nótt, 116-102. Phoenix gat klárað einvígið með sigri en er nú 3-2 yfir og neyðist til að fara aftur til Los Angeles til að spila sjötta leik einvígisins á miðvikudagskvöld. Clippers léku enn án Kawhi Leonard vegna meiðsla og miðherjinn Ivica Zubac missti af sínum fyrsta leik á tímabilinu, vegna hnémeiðsla. Paul George sá hins vegar til þess að Clippers landaði sigri og að möguleikinn á enn einni endurkomu liðsins væri áfram til staðar, en Clippers hefur lent 2-0 undir í öllum einvígum sínum til þessa. George skoraði 41 stig, þar af 20 í þriðja leikhlutanum, og Reggie Jackson bætti við 23. George hitti úr 15 af 20 skotum sínum, þar af þremur af sex utan þriggja stiga línunnar, og tók 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Paul George pours in a new #NBAPlayoffs career-high 41 PTS in the @LAClippers Game 5 win, dropping 30 in the 2nd half! #ThatsGame Making it a 3-2 PHX series lead, LAC forces Game 6 on Wednesday at 9pm/et on ESPN. pic.twitter.com/WSI8qxvruX— NBA (@NBA) June 29, 2021 „Ef að þeir áttu að vinna þessa seríu þá ætluðum við að láta þá hafa fyrir því. Þannig hugsum við. Við ætluðum ekki að leggjast í kör. Þeir þurfa að hafa fyrir því að vinna okkur,“ sagði George. Phoenix lenti mest 15 stigum undir í fyrri hálfleik en náði forystunni með þriggja stiga körfu frá Chris Paul í þriðja leikhluta, 62-61. Clippers skoruðu næstu tíu stig. Þannig svöruðu þeir áhlaupum Phoenix út leikinn og lönduðu sigri. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 31 stig og Chris Paul skoraði 22 og átti átta stoðsendingar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
Phoenix gat klárað einvígið með sigri en er nú 3-2 yfir og neyðist til að fara aftur til Los Angeles til að spila sjötta leik einvígisins á miðvikudagskvöld. Clippers léku enn án Kawhi Leonard vegna meiðsla og miðherjinn Ivica Zubac missti af sínum fyrsta leik á tímabilinu, vegna hnémeiðsla. Paul George sá hins vegar til þess að Clippers landaði sigri og að möguleikinn á enn einni endurkomu liðsins væri áfram til staðar, en Clippers hefur lent 2-0 undir í öllum einvígum sínum til þessa. George skoraði 41 stig, þar af 20 í þriðja leikhlutanum, og Reggie Jackson bætti við 23. George hitti úr 15 af 20 skotum sínum, þar af þremur af sex utan þriggja stiga línunnar, og tók 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Paul George pours in a new #NBAPlayoffs career-high 41 PTS in the @LAClippers Game 5 win, dropping 30 in the 2nd half! #ThatsGame Making it a 3-2 PHX series lead, LAC forces Game 6 on Wednesday at 9pm/et on ESPN. pic.twitter.com/WSI8qxvruX— NBA (@NBA) June 29, 2021 „Ef að þeir áttu að vinna þessa seríu þá ætluðum við að láta þá hafa fyrir því. Þannig hugsum við. Við ætluðum ekki að leggjast í kör. Þeir þurfa að hafa fyrir því að vinna okkur,“ sagði George. Phoenix lenti mest 15 stigum undir í fyrri hálfleik en náði forystunni með þriggja stiga körfu frá Chris Paul í þriðja leikhluta, 62-61. Clippers skoruðu næstu tíu stig. Þannig svöruðu þeir áhlaupum Phoenix út leikinn og lönduðu sigri. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 31 stig og Chris Paul skoraði 22 og átti átta stoðsendingar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira