Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 13:00 Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu leikmenn ársins. Erlendir leikmenn komu ekki til greina í því vali. Hulda Margrét/Bára Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR
DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar
1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss
1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti