„Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2021 10:36 Arna Vilhjálmsdóttir þjálfari hjá Kvennastyrk fræðir um líkamsvirðingu, sjálfsást og sjálfstraust á samfélagsmiðlum og í sínu starfi. Ísland í dag „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. „Ég er akkúrat þar sem ég á að vera.“ Arna heimsótti Bítið á Bylgjunni og ræddi meðal annars líkamsvirðingu, að þyngjast eftir Biggest Loser og margt fleira. Hún segir að margir ættu frekar að einbeita sér að því sem raunverulega skiptir máli, eins og samböndunum sínum, heilsunni, svefni og svo framvegis í stað þess að velta sér upp úr atriðum eins og appelsínuhúð og lærum sem hristast. „Fyrir þær konur og að sjálfsögðu karla líka, langar mig að segja, þetta skiptir ekki svona miklu máli,“ segir Arna. „Vertu í því sem þig langar að vera í, ekki bíða eftir næsta sumri því þetta kemur og fer, ætlar þú þá ekki að njóta þess?“ segir Arna þegar talið berst að sundfötum og pressunni varðandi útlit. Hún segir að berskjöldun við mátunina valdi því að mörgum konum finnst erfitt að kaupa sundföt. „Maður sér allt og við erum bara ótrúlega fljótar að verða ekki ánægðar.“ Arna er ótrúlega dugleg að deila jákvæðu, hvetjandi efni á Instagram undir nafninu Arna Vilhjálms. View this post on Instagram A post shared by A R N A V I L H J A L M S (@arnavilhjalms) Veit mikið og má miðla því Arna er ein af þremur þjálfurum Kvennastyrks í Hafnarfirði er þar æfa eingöngu konur. Hún skrifaði á dögunum færslu á samfélagsmiðlum um að hún er feit og hún er einkaþjálfari, annað þurfi alls ekki að útiloka hitt. „Ég horfi í kringum mig og það er ekki mikið af þjálfurum sem líta út eins og ég.“ Hún er þakklát fyrir að vera á þessum stað og geta notað eigin reynslu í að hjálpa öðrum. „Ég veit ótrúlega mikið og má alveg miðla því þó að ég sé X mörg kíló,“ útskýrir Arna. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Heilsa Bítið Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segir sjálfshatrið þyngja mann miklu meira en kílóin Rúm þrjú ár eru liðin frá því Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í sjónvarpsþættinum Biggest Loser með því að missa rúm sextíu kíló á örfáum mánuðum. 16. febrúar 2021 10:31 Arna breytti lífi sínu árið 2017: „Ég var mjög djúpt sokkin og með sjálfsvígshugsanir“ Arna Vilhjálmsdóttir léttist um 60,2 kíló á síðasta ári og stóð uppi sem sigurvegari Biggest Loser Ísland keppninnar. 15. janúar 2018 22:00 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
„Ég er akkúrat þar sem ég á að vera.“ Arna heimsótti Bítið á Bylgjunni og ræddi meðal annars líkamsvirðingu, að þyngjast eftir Biggest Loser og margt fleira. Hún segir að margir ættu frekar að einbeita sér að því sem raunverulega skiptir máli, eins og samböndunum sínum, heilsunni, svefni og svo framvegis í stað þess að velta sér upp úr atriðum eins og appelsínuhúð og lærum sem hristast. „Fyrir þær konur og að sjálfsögðu karla líka, langar mig að segja, þetta skiptir ekki svona miklu máli,“ segir Arna. „Vertu í því sem þig langar að vera í, ekki bíða eftir næsta sumri því þetta kemur og fer, ætlar þú þá ekki að njóta þess?“ segir Arna þegar talið berst að sundfötum og pressunni varðandi útlit. Hún segir að berskjöldun við mátunina valdi því að mörgum konum finnst erfitt að kaupa sundföt. „Maður sér allt og við erum bara ótrúlega fljótar að verða ekki ánægðar.“ Arna er ótrúlega dugleg að deila jákvæðu, hvetjandi efni á Instagram undir nafninu Arna Vilhjálms. View this post on Instagram A post shared by A R N A V I L H J A L M S (@arnavilhjalms) Veit mikið og má miðla því Arna er ein af þremur þjálfurum Kvennastyrks í Hafnarfirði er þar æfa eingöngu konur. Hún skrifaði á dögunum færslu á samfélagsmiðlum um að hún er feit og hún er einkaþjálfari, annað þurfi alls ekki að útiloka hitt. „Ég horfi í kringum mig og það er ekki mikið af þjálfurum sem líta út eins og ég.“ Hún er þakklát fyrir að vera á þessum stað og geta notað eigin reynslu í að hjálpa öðrum. „Ég veit ótrúlega mikið og má alveg miðla því þó að ég sé X mörg kíló,“ útskýrir Arna. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Heilsa Bítið Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segir sjálfshatrið þyngja mann miklu meira en kílóin Rúm þrjú ár eru liðin frá því Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í sjónvarpsþættinum Biggest Loser með því að missa rúm sextíu kíló á örfáum mánuðum. 16. febrúar 2021 10:31 Arna breytti lífi sínu árið 2017: „Ég var mjög djúpt sokkin og með sjálfsvígshugsanir“ Arna Vilhjálmsdóttir léttist um 60,2 kíló á síðasta ári og stóð uppi sem sigurvegari Biggest Loser Ísland keppninnar. 15. janúar 2018 22:00 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Segir sjálfshatrið þyngja mann miklu meira en kílóin Rúm þrjú ár eru liðin frá því Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í sjónvarpsþættinum Biggest Loser með því að missa rúm sextíu kíló á örfáum mánuðum. 16. febrúar 2021 10:31
Arna breytti lífi sínu árið 2017: „Ég var mjög djúpt sokkin og með sjálfsvígshugsanir“ Arna Vilhjálmsdóttir léttist um 60,2 kíló á síðasta ári og stóð uppi sem sigurvegari Biggest Loser Ísland keppninnar. 15. janúar 2018 22:00