Körfuboltastelpurnar klikka ekki á því að láta bólusetja sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2021 13:31 Theresa Plaisance hjá Washington Mystics hefur hér betur í baráttu um frákast við Jonquel Jones hjá Connecticut Sun. AP/John McDonnell WNBA deildin segir að 99 prósent leikmanna deildarinnar séu búnir að láta bólusetja sig. Það hefur hægst mikið á því að fólk láti bólusetja sig í Bandaríkjunum og menn leita ýmsa leiða til að fá fólk til að drífa sig í bólusetningu því nóg er til af bóluefni í landinu. WNBA says 99% of its players are fully vaccinated against COVID-19 https://t.co/5lyYcBGFrP— CBS News (@CBSNews) June 28, 2021 Ein atvinunumannadeild hefur verið til mikillar fyrirmyndar í þessum efnum en það er WNBA deildin í körfubolta. Öll tólf deildarinnar teljast nú vera fullbólusett enda hafa 99 prósent leikmanna lokið við bólusetningu. Engin önnur atvinnumannadeild í Bandaríkjunum getur státað af öðrum eins tölum og kvennakörfuboltadeildin. Það hefur heldur ekki komið fram jákvætt kórónuveirupróf í WNBA-deildinni síðan í byrjun tímabilsins í maí. The WNBA announced on Monday that 99% of its players have been fully vaccinated against COVID-19. The WNBA has a higher percentage of vaccinated players than any other major U.S. sports league that has announced its vaccination rates. https://t.co/UeYah7iLze— WTOP (@WTOP) June 29, 2021 Cheyenne Parker hjá Atlanta Dream greindist jákvæð rétt áður en tímabilið hófst. Hún missti af fyrstu sex leikjum Dream liðsins en snéri síðan aftur og spilaði sinn fyrsta leik 4. júní síðastliðinn. WNBA deildin spilaði í búbblu eins og strákarnir á síðustu leiktíð en hefur farið sömu leið og NBA á nýju tímabili þar sem liðin fá aftur að spila í sínum heimahúsum. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Það hefur hægst mikið á því að fólk láti bólusetja sig í Bandaríkjunum og menn leita ýmsa leiða til að fá fólk til að drífa sig í bólusetningu því nóg er til af bóluefni í landinu. WNBA says 99% of its players are fully vaccinated against COVID-19 https://t.co/5lyYcBGFrP— CBS News (@CBSNews) June 28, 2021 Ein atvinunumannadeild hefur verið til mikillar fyrirmyndar í þessum efnum en það er WNBA deildin í körfubolta. Öll tólf deildarinnar teljast nú vera fullbólusett enda hafa 99 prósent leikmanna lokið við bólusetningu. Engin önnur atvinnumannadeild í Bandaríkjunum getur státað af öðrum eins tölum og kvennakörfuboltadeildin. Það hefur heldur ekki komið fram jákvætt kórónuveirupróf í WNBA-deildinni síðan í byrjun tímabilsins í maí. The WNBA announced on Monday that 99% of its players have been fully vaccinated against COVID-19. The WNBA has a higher percentage of vaccinated players than any other major U.S. sports league that has announced its vaccination rates. https://t.co/UeYah7iLze— WTOP (@WTOP) June 29, 2021 Cheyenne Parker hjá Atlanta Dream greindist jákvæð rétt áður en tímabilið hófst. Hún missti af fyrstu sex leikjum Dream liðsins en snéri síðan aftur og spilaði sinn fyrsta leik 4. júní síðastliðinn. WNBA deildin spilaði í búbblu eins og strákarnir á síðustu leiktíð en hefur farið sömu leið og NBA á nýju tímabili þar sem liðin fá aftur að spila í sínum heimahúsum.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira