Skildi dótturina eftir til að geta keppt á heimsleikunum: Grætur á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 08:30 Kara Saunders með dóttur sinni Scottie sem er nýorðin tveggja ára gömul. Instagram/@karasaundo Kara Saunders er mjög sterk fyrirmynd fyrir allar íþróttamömmur heimsins en þessi frábæra CrossFit kona reynir það á eigin skinni að það getur verið mjög erfitt fyrir keppniskonu í fremstu röð að eiga á sama tíma lítið barn. Gott dæmi er sú staða sem Kara er í núna. Hún er frá Ástralíu og þarf því að ferðast hinum megin á hnöttinn til að keppa á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í lok þessa mánaðar í Bandaríkjunum. Kara á tveggja ára dóttur, Scottie, sem er fyrir löngu orðin þekkt stærð í CrossFit heiminum þrátt fyrir ungan aldur enda oftast í kringum mömmu sína þegar Kara æfir. Það besta er síðan að sjá barnið reyna að herma eftir mömmu sinni og gera sömu CrossFit æfingar á sinn hátt. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Kara þurfti að fara í langt ferðalag til að komast á heimsleikana og hún fór af stað löngu fyrir leikana til að venjast tímamismun og öðru. Hún þarf síðan að fara í gegnum langa sóttkví þegar hún snýr til baka. Kara ákvað að hlífa dóttur sinni við þessu óeðlilega lífi á hótelum í margar vikur og skyldi hana eftir hjá föður sínum í Ástralíu. Það hefur hins vegar verið mjög erfitt fyrir mömmuna án Scottie eins og hún tjáði sig um á samfélagsmiðlum. „Að skilja hana eftir er eitt það erfiðasta sem ég hef og mun nokkurn tíma gera. Ég hef grátið mikið alla daga síðan ég þurfti að taka þessa ákvörðun sem er án efa það besta fyrir hana sjálfa. Það gerði þetta enn erfiðara að þurfa að venja hana af brjóstagjöf áður en ég fór sem var annað skrímsli út af fyrir sig,“ skrifaði Kara Saunders á Instagram. „Já ég veit að fólk þarf oft að skilja börnin sína eftir en kringumstæður hvers og eins eru þeirra. Þessi stelpa hefur verið með mér alla daga. Hún hefur fært fórnir með mér svo ég geti keppt á ný. Ég verð ein í þessu en þetta hefur hundrað prósent verið liðsframtak,“ skrifaði Kara. „Ef þið sjáið mig gráta á keppnisgólfinu er það af því að ég er svo veikgeðja og litla fjölskyldan mín fullkomnar mig. Í allri þessari sorg þá er ég svo heppin að eiga að fólk sem ég elska svo mikið að ég verið svona leið án þeirra,“ skrifaði Kara. CrossFit Tengdar fréttir Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31 Ofurmamman komin inn á heimsleikana Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. 1. júní 2021 08:31 Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. 4. desember 2020 17:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Gott dæmi er sú staða sem Kara er í núna. Hún er frá Ástralíu og þarf því að ferðast hinum megin á hnöttinn til að keppa á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í lok þessa mánaðar í Bandaríkjunum. Kara á tveggja ára dóttur, Scottie, sem er fyrir löngu orðin þekkt stærð í CrossFit heiminum þrátt fyrir ungan aldur enda oftast í kringum mömmu sína þegar Kara æfir. Það besta er síðan að sjá barnið reyna að herma eftir mömmu sinni og gera sömu CrossFit æfingar á sinn hátt. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Kara þurfti að fara í langt ferðalag til að komast á heimsleikana og hún fór af stað löngu fyrir leikana til að venjast tímamismun og öðru. Hún þarf síðan að fara í gegnum langa sóttkví þegar hún snýr til baka. Kara ákvað að hlífa dóttur sinni við þessu óeðlilega lífi á hótelum í margar vikur og skyldi hana eftir hjá föður sínum í Ástralíu. Það hefur hins vegar verið mjög erfitt fyrir mömmuna án Scottie eins og hún tjáði sig um á samfélagsmiðlum. „Að skilja hana eftir er eitt það erfiðasta sem ég hef og mun nokkurn tíma gera. Ég hef grátið mikið alla daga síðan ég þurfti að taka þessa ákvörðun sem er án efa það besta fyrir hana sjálfa. Það gerði þetta enn erfiðara að þurfa að venja hana af brjóstagjöf áður en ég fór sem var annað skrímsli út af fyrir sig,“ skrifaði Kara Saunders á Instagram. „Já ég veit að fólk þarf oft að skilja börnin sína eftir en kringumstæður hvers og eins eru þeirra. Þessi stelpa hefur verið með mér alla daga. Hún hefur fært fórnir með mér svo ég geti keppt á ný. Ég verð ein í þessu en þetta hefur hundrað prósent verið liðsframtak,“ skrifaði Kara. „Ef þið sjáið mig gráta á keppnisgólfinu er það af því að ég er svo veikgeðja og litla fjölskyldan mín fullkomnar mig. Í allri þessari sorg þá er ég svo heppin að eiga að fólk sem ég elska svo mikið að ég verið svona leið án þeirra,“ skrifaði Kara.
CrossFit Tengdar fréttir Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31 Ofurmamman komin inn á heimsleikana Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. 1. júní 2021 08:31 Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. 4. desember 2020 17:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31
Ofurmamman komin inn á heimsleikana Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. 1. júní 2021 08:31
Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. 4. desember 2020 17:30