Þróttur á toppinn og Njarðvíkingar skoruðu níu Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 18:11 Njarðvíkingar skoruðu níu í dag. Fimm leikir fóru fram í 10. umferð 2. deildar karla í fótbolta í dag. KV fór úr toppsæti deildarinnar niður í það þriðja eftir tap fyrir Völsungi. Þróttur Vogum og Njarðvík fóru upp í efstu tvö sætin eftir sigra. Bæði Kenneth Hogg og Magnús Þórðarson skoruðu þrennu fyrir Njarðvíkinga í 9-1 stórsigri þeirra á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Njarðvík í dag. Einar Orri Einarsson, Bergþór Ingi Smárason og Tómas Óskarsson skoruðu þá eitt mark hver en Inigo Albizuri Arruti skoraði mark gestanna að austan. Leiknismenn eru í 10. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum frá fallsæti. Njarðvíkingar fara aftur á móti upp fyrir KV í annað sæti deildarinnar en Vesturbæingar töpuðu 3-2 fyrir Völsungi á heimavelli í dag. Njarðvík er með 20 stig í 2. sætinu, stigi á undan KV sem fer niður í það þriðja. Þróttur Vogum fór á toppinn, með 21 stig, eftir 1-0 útisigur á Magna á Grenivík þar sem mark Rúbens Lozano Ibancos úr vítaspyrnu seint í fyrri hálfleik dugði til sigurs. Þróttarar léku færri frá 78. mínútu þegar Marc Wilson, fyrrum leikmaður Stoke og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, fékk að líta sitt annað gula spjald. ÍR átti þá sætaskipti við KF eftir öruggan 6-0 sigur í viðureign liðanna. ÍR er í 5. sæti deildarinnar með 15 stig, en KF er með 14 stig í 6. sæti. Fjarðabyggð og Reynir Sandgerði skildu þá jöfn, 2-2, fyrir austan. Reynier er með 14 stig í 6. sæti, en KF sæti ofar og Völsungur sæti neðar, eru einnig með 14 stig. Fjarðabyggð leitar enn fyrsta sigurs síns og er með fimm stig í 11. sæti. 10. umferðin klárast á morgun með leik Hauka og Kára í Hafnarfirði klukkan 19:15. UMF Njarðvík Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Bæði Kenneth Hogg og Magnús Þórðarson skoruðu þrennu fyrir Njarðvíkinga í 9-1 stórsigri þeirra á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Njarðvík í dag. Einar Orri Einarsson, Bergþór Ingi Smárason og Tómas Óskarsson skoruðu þá eitt mark hver en Inigo Albizuri Arruti skoraði mark gestanna að austan. Leiknismenn eru í 10. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum frá fallsæti. Njarðvíkingar fara aftur á móti upp fyrir KV í annað sæti deildarinnar en Vesturbæingar töpuðu 3-2 fyrir Völsungi á heimavelli í dag. Njarðvík er með 20 stig í 2. sætinu, stigi á undan KV sem fer niður í það þriðja. Þróttur Vogum fór á toppinn, með 21 stig, eftir 1-0 útisigur á Magna á Grenivík þar sem mark Rúbens Lozano Ibancos úr vítaspyrnu seint í fyrri hálfleik dugði til sigurs. Þróttarar léku færri frá 78. mínútu þegar Marc Wilson, fyrrum leikmaður Stoke og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, fékk að líta sitt annað gula spjald. ÍR átti þá sætaskipti við KF eftir öruggan 6-0 sigur í viðureign liðanna. ÍR er í 5. sæti deildarinnar með 15 stig, en KF er með 14 stig í 6. sæti. Fjarðabyggð og Reynir Sandgerði skildu þá jöfn, 2-2, fyrir austan. Reynier er með 14 stig í 6. sæti, en KF sæti ofar og Völsungur sæti neðar, eru einnig með 14 stig. Fjarðabyggð leitar enn fyrsta sigurs síns og er með fimm stig í 11. sæti. 10. umferðin klárast á morgun með leik Hauka og Kára í Hafnarfirði klukkan 19:15.
UMF Njarðvík Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira