Anníe Mist náði hundrað kílóum: Kannski ekki stórar tölur en risastórar fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir að lyfta en Freyja Mist fylgist með móður sinni. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að gera Freyju Mist stolta af sér á heimsleikunum í CrossFit seinna í þessum mánuði en þá mætir hún í fyrsta sinn til leiks sem móðir. Anníe Mist hefur tekið mörg skref í rétta átt í endurkomu sinni eftir barnsburð og hún fagnaði mikilvægum lyftum hjá sér í gær. Anníe Mist eignaðist dóttur í ágúst en tryggði sér sæti á heimsleikunum í síðasta mánuði. Nú eru aðeins tuttugu dagar í heimsleikanna sem fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst. Anníe Mist sagði frá takmörkum sem hún náði í lyftingarsalnum þremur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þetta eru kannski ekki stórar tölur fyrir suma en þær eru risastórar fyrir mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún lyfti þá 87,5 kílóum í snörun (Snatch) og náði einnig hundrað kílóunum í jafnhöttun (Clean and Jerk). Það er rétt að taka það fram að þessar tölur eru alvöru og það er gaman að sjá íslensku CrossFit goðsögnina vera komin í heimsleikaform. „Ég er búin að eyða síðustu ellefu mánuðum í að koma til bala og reyna verða sterkari og hraustari á sama tíma og ég finn jafnvægið með að hugsa líka á sama tíma um Freyju,“ skrifaði Anníe. „Ég hef lagt mikið á mig og hef reynt að halda þolinmæðinni með því að halda trú á ferlið og taka eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe. Nú eru við farin að nálgast heimsleikana. Ég mun geta allt í mínu valdi til að gera hana og mig sjálfa stolta af mér á heimsleikunum í ár,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist birti síðan myndband af báðum þessum lyftum sínum en það má sjá hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Anníe Mist hefur tekið mörg skref í rétta átt í endurkomu sinni eftir barnsburð og hún fagnaði mikilvægum lyftum hjá sér í gær. Anníe Mist eignaðist dóttur í ágúst en tryggði sér sæti á heimsleikunum í síðasta mánuði. Nú eru aðeins tuttugu dagar í heimsleikanna sem fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst. Anníe Mist sagði frá takmörkum sem hún náði í lyftingarsalnum þremur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þetta eru kannski ekki stórar tölur fyrir suma en þær eru risastórar fyrir mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún lyfti þá 87,5 kílóum í snörun (Snatch) og náði einnig hundrað kílóunum í jafnhöttun (Clean and Jerk). Það er rétt að taka það fram að þessar tölur eru alvöru og það er gaman að sjá íslensku CrossFit goðsögnina vera komin í heimsleikaform. „Ég er búin að eyða síðustu ellefu mánuðum í að koma til bala og reyna verða sterkari og hraustari á sama tíma og ég finn jafnvægið með að hugsa líka á sama tíma um Freyju,“ skrifaði Anníe. „Ég hef lagt mikið á mig og hef reynt að halda þolinmæðinni með því að halda trú á ferlið og taka eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe. Nú eru við farin að nálgast heimsleikana. Ég mun geta allt í mínu valdi til að gera hana og mig sjálfa stolta af mér á heimsleikunum í ár,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist birti síðan myndband af báðum þessum lyftum sínum en það má sjá hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum