104 sm lax úr Laxá í Aðaldal Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2021 12:27 Laxá í Aðaldal er líklega sú á sem gefur yfirleitt stærstu laxana á hverju sumri og nú rétt fyrir stuttu far sett í tröll. Laxar yfir 100 sm er eitthvað sem alla veiðimenn dreymir um að fá að upplifa og í morgun var Aðalsteinn Jóhannsson á fá og landa þessum glæsilega 104 sm fisk á Mjósundi í Laxá í Aðaldal í morgun. Laxinn kom á lítinn Sunray Shadow en fiskurinn var vigtaður 11,6 kg. Þetta er eftir því sem við best vitum stærsti laxinn á landinu í sumar en sá sem er þá kominn í það að vera sá næst stærsti kom úr Jöklu hjá Nils Folmer. Ef smálaxagöngurnar verða eitthvað daprar á þessu ári skulum við bara vona að færri laxar þýði bara fleiri stórlaxar, það er heldur ekkert til að kvarta yfir. Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Flott veiði í Hólsá og Ármóti Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði
Laxar yfir 100 sm er eitthvað sem alla veiðimenn dreymir um að fá að upplifa og í morgun var Aðalsteinn Jóhannsson á fá og landa þessum glæsilega 104 sm fisk á Mjósundi í Laxá í Aðaldal í morgun. Laxinn kom á lítinn Sunray Shadow en fiskurinn var vigtaður 11,6 kg. Þetta er eftir því sem við best vitum stærsti laxinn á landinu í sumar en sá sem er þá kominn í það að vera sá næst stærsti kom úr Jöklu hjá Nils Folmer. Ef smálaxagöngurnar verða eitthvað daprar á þessu ári skulum við bara vona að færri laxar þýði bara fleiri stórlaxar, það er heldur ekkert til að kvarta yfir.
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Flott veiði í Hólsá og Ármóti Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði