Verktakar börðust hart um að fá að breikka Lögbergsbrekku Kristján Már Unnarsson skrifar 13. júlí 2021 21:31 Svona mun vegurinn líta út ofan Lögbergsbrekku að lokinni tvöföldun milli Fossvalla og Gunnarshólma. Vegagerðin Vegagerðinni bárust fjögur tilboð í tvöföldun Suðurlandsvegar á 3,3 kílómetra kafla um Lögbergsbrekku í útjaðri Reykjavíkur en tilboð voru opnuð í dag. Þrjú þeirra reyndust undir 937 milljóna króna kostnaðaráætlun. Það lægsta kom frá Jarðvali sf. í Kópavogi, upp á 791 milljón króna, sem var 84,5 prósent af áætluðum verktakakostnaði. Tilboðin bera með sér að verktakar voru tilbúnir að leggja hart að sér til að hreppa þetta stóra verk. Lægsta boðið var þannig 145 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, næstlægsta boð 120 millljónum undir og þriðja lægsta boð 115 milljónum undir áætlun. Næstlægsta boð kom frá Suðurverki hf. og Loftorku Reykjavík ehf., Kópavogi, upp á 816 milljónir króna, eða 87,1 prósent af kostnaðaráætlun. Þriðja lægsta boð átti Óskatak ehf., Kópavogi, upp á 822 milljónir króna, eða 87,7 af kostnaðaráætlun. Hæsta boðið og það eina yfir kostnaðaráætlun kom frá Ístaki hf. í Mosfellsbæ. Það hljóðaði upp á 1.038 milljónir króna, eða 247 milljónum hærra en lægsta boð. Lögbergsbrekkan verður 2+2 vegur með aðskildum akstursstefnum.Vegagerðin Vegagerðin ætlast til að verkið verði unnið hratt og skammtar nauman verktíma. Þannig skal verkinu að fullu lokið 31. mars 2022. Vart er að búast við að verksamningar verði klárir fyrr en um miðjan ágústmánuð. Miðað við þá forsendu má ætla að vinnan geti hafist í kringum mánaðamótin ágúst-september. Verktakinn hefði þá sjö mánuði til að ljúka verkinu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 fyrir tveimur vikum þar sem grafískar myndir voru sýndar af því hvernig vegurinn mun líta út þegar búið verður að tvöfalda hann næsta vor: Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Tilboðin bera með sér að verktakar voru tilbúnir að leggja hart að sér til að hreppa þetta stóra verk. Lægsta boðið var þannig 145 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, næstlægsta boð 120 millljónum undir og þriðja lægsta boð 115 milljónum undir áætlun. Næstlægsta boð kom frá Suðurverki hf. og Loftorku Reykjavík ehf., Kópavogi, upp á 816 milljónir króna, eða 87,1 prósent af kostnaðaráætlun. Þriðja lægsta boð átti Óskatak ehf., Kópavogi, upp á 822 milljónir króna, eða 87,7 af kostnaðaráætlun. Hæsta boðið og það eina yfir kostnaðaráætlun kom frá Ístaki hf. í Mosfellsbæ. Það hljóðaði upp á 1.038 milljónir króna, eða 247 milljónum hærra en lægsta boð. Lögbergsbrekkan verður 2+2 vegur með aðskildum akstursstefnum.Vegagerðin Vegagerðin ætlast til að verkið verði unnið hratt og skammtar nauman verktíma. Þannig skal verkinu að fullu lokið 31. mars 2022. Vart er að búast við að verksamningar verði klárir fyrr en um miðjan ágústmánuð. Miðað við þá forsendu má ætla að vinnan geti hafist í kringum mánaðamótin ágúst-september. Verktakinn hefði þá sjö mánuði til að ljúka verkinu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 fyrir tveimur vikum þar sem grafískar myndir voru sýndar af því hvernig vegurinn mun líta út þegar búið verður að tvöfalda hann næsta vor:
Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira