Meghan og Harry framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. júlí 2021 12:37 Meghan Markle og eiginmaður hennar, Harry Bretaprins. Markle var leikkona í Hollywood áður en hún giftist Harry. vísir/getty Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa tilkynnt að þau séu að framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix en þættirnir eru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu þeirra Archwell. Meghan er höfundur og framleiðandi þáttanna en þeir bera titilinn Pearl. Þættirnir verða fyrsta verkefni Meghan, sem ratar á sjónvarpsskjáinn, frá því að hún sagði skilið við sjónvarpsþættina Suits. Þættirnir eru fjölskylduefni og fylgja tólf ára gamalli stúlku sem fer á vit ævintýranna og fetar í fótspor áhrifamikilla kvenna í heimssögunni. Hjónin skrifuðu undir nokkurra ára samning við Netflix í fyrra og mun framleiðslufyrirtækið þeirra Archwell þróa og framleiða sjónvarpsþætti, heimildamyndir og barnaefni fyrir streymisveituna. Ásamt Meghan koma Amanda Ryna, David Furnish, Carolyn Soper, Liz Garbus og Dan Cogan að framleiðslu þáttanna. Kóngafólk Netflix Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04 Harry prins til BetterUp Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. 23. mars 2021 15:15 Harry og Meghan gefa út hlaðvarp Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle munu gefa út hlaðvarpsþætti á streymisveitunni Spotify. Fyrstu þátturinn kemur út núna í desembermánuði. 15. desember 2020 19:22 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þættirnir verða fyrsta verkefni Meghan, sem ratar á sjónvarpsskjáinn, frá því að hún sagði skilið við sjónvarpsþættina Suits. Þættirnir eru fjölskylduefni og fylgja tólf ára gamalli stúlku sem fer á vit ævintýranna og fetar í fótspor áhrifamikilla kvenna í heimssögunni. Hjónin skrifuðu undir nokkurra ára samning við Netflix í fyrra og mun framleiðslufyrirtækið þeirra Archwell þróa og framleiða sjónvarpsþætti, heimildamyndir og barnaefni fyrir streymisveituna. Ásamt Meghan koma Amanda Ryna, David Furnish, Carolyn Soper, Liz Garbus og Dan Cogan að framleiðslu þáttanna.
Kóngafólk Netflix Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04 Harry prins til BetterUp Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. 23. mars 2021 15:15 Harry og Meghan gefa út hlaðvarp Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle munu gefa út hlaðvarpsþætti á streymisveitunni Spotify. Fyrstu þátturinn kemur út núna í desembermánuði. 15. desember 2020 19:22 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04
Harry prins til BetterUp Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. 23. mars 2021 15:15
Harry og Meghan gefa út hlaðvarp Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle munu gefa út hlaðvarpsþætti á streymisveitunni Spotify. Fyrstu þátturinn kemur út núna í desembermánuði. 15. desember 2020 19:22