Morikawa kom, sá og sigraði á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2021 18:24 Sáttur vísir/Getty Collin Morikawa reyndist öflugastur á lokahring Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og vann mótið með tveggja högga mun. Þessi 25 ára gamli Bandaríkjamaður lék lokahringinn á fjórum höggum undir pari og lyfti sér þar með upp fyrir Suður-Afríkumanninn Louis Oosthuizen sem leiddi fyrir lokahringinn. Oosthuizen lék lokahringinn á einu höggi yfir pari en auk þeirra tveggja var Jordan Spieth með í baráttunni um efsta sætið allt til enda. Collin Morikawa wins #TheOpen championship at Royal St. George s.At just 24 years old, it s Morikawa s second major championship. He s just the 8th golfer in history to win two majors before 25. pic.twitter.com/V0mXMicOX5— The Athletic (@TheAthletic) July 18, 2021 Annað risamótið sem Morikawa vinnur því hann landaði sigri á PGA meistaramótinu í fyrra. Golf Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þessi 25 ára gamli Bandaríkjamaður lék lokahringinn á fjórum höggum undir pari og lyfti sér þar með upp fyrir Suður-Afríkumanninn Louis Oosthuizen sem leiddi fyrir lokahringinn. Oosthuizen lék lokahringinn á einu höggi yfir pari en auk þeirra tveggja var Jordan Spieth með í baráttunni um efsta sætið allt til enda. Collin Morikawa wins #TheOpen championship at Royal St. George s.At just 24 years old, it s Morikawa s second major championship. He s just the 8th golfer in history to win two majors before 25. pic.twitter.com/V0mXMicOX5— The Athletic (@TheAthletic) July 18, 2021 Annað risamótið sem Morikawa vinnur því hann landaði sigri á PGA meistaramótinu í fyrra.
Golf Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira