Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 18. júlí 2021 21:29 Aron Snær Friðriksson var svekktur með tap kvöldsins Vísir/Vilhelm Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. „Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum. Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum.
Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum