Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. júlí 2021 14:35 Hér má sjá þá Ragnar Má Jónsson og Birgi Stein Stefánsson sem skipa hljómsveitina Draumfarir. Draumfarir Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. Platan inniheldur meðal annars lagið Ást við fyrstu Seen sem hljómsveitin gaf út síðasta haust ásamt tónlistarmanninum Króla sem vart þarf að kynna. Á plötunni er einnig að finna lagið Betri án þín sem kom út í vor og hefur notið mikilla vinsælda. Söngkonan Kristín Sesselja syngur með hljómsveitinni í laginu Með þér. Kristín hefur getið sér gott orð sem söngkona og gaf sjálf út sína fyrstu plötu á síðasta ári. Önnur lög á plötunni eru Skrifað í skýin, sem kom út síðasta haust, og lagið Snúa við. Platan er öll á íslensku. Birgir Steinn greindi frá því í viðtali við Vísi fyrir ári síðan að það hitti hann beint í hjartastað þegar hann heyri sungið á íslensku og því semji hann sjálfur á móðurmálinu. Tvíeykið hóf sitt samstarf fyrir tveimur árum síðan og voru lögin Klukkan tifar og Dreyma, sem þeir sendu inn í Söngvakeppni sjónvarpsins, þeirra frumraun. Hér má hlusta á plötuna Sögur af okkur í heild sinni. Tónlist Tengdar fréttir „Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34 Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Nýju fötin forsetans Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Platan inniheldur meðal annars lagið Ást við fyrstu Seen sem hljómsveitin gaf út síðasta haust ásamt tónlistarmanninum Króla sem vart þarf að kynna. Á plötunni er einnig að finna lagið Betri án þín sem kom út í vor og hefur notið mikilla vinsælda. Söngkonan Kristín Sesselja syngur með hljómsveitinni í laginu Með þér. Kristín hefur getið sér gott orð sem söngkona og gaf sjálf út sína fyrstu plötu á síðasta ári. Önnur lög á plötunni eru Skrifað í skýin, sem kom út síðasta haust, og lagið Snúa við. Platan er öll á íslensku. Birgir Steinn greindi frá því í viðtali við Vísi fyrir ári síðan að það hitti hann beint í hjartastað þegar hann heyri sungið á íslensku og því semji hann sjálfur á móðurmálinu. Tvíeykið hóf sitt samstarf fyrir tveimur árum síðan og voru lögin Klukkan tifar og Dreyma, sem þeir sendu inn í Söngvakeppni sjónvarpsins, þeirra frumraun. Hér má hlusta á plötuna Sögur af okkur í heild sinni.
Tónlist Tengdar fréttir „Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34 Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Nýju fötin forsetans Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34
Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning