Netverjar segja sitt um nýjustu aðgerðir stjórnvalda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júlí 2021 19:21 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Tilkynnt hefur verið um að 200 manna samkomutakmarkanir og eins metra fjarlægðartakmörk taki gildi á miðnætti annað kvöld. Þá verður skemmtistöðum gert að hætta að hleypa inn klukkan ellefu á kvöldin, og loka á miðnætti. Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö. Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja. Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021 Það er verið að setja útivistartíma á okkur…— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021 Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021 Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Landamærin opin segiði?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021 Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021 Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021 aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021 ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021 Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021 Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö. Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja. Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021 Það er verið að setja útivistartíma á okkur…— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021 Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021 Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Landamærin opin segiði?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021 Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021 Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021 aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021 ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021 Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021
Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira