Þýðir ekki að vola í veirufári Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2021 09:08 Guðni Jóhannesson forseti Íslands bólusettur með Aztrazeniga Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi hvað í þjóðinni búi í veirufárinu. Guðni tjáir sig á Facebook í kjölfar þess að 200 manna samkomubann var kynnt til leiks sem tekur gildi á miðnætti í kvöld. Ríkisstjórnin féllst á flestar tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir innanlands. Þórólfur lagði til að aðgerðirnar stæðu í tvær til þrjár vikur og var niðurstaða heilbrigðisráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum, að láta reglurnar gilda í þrjár viku. „Seigla einkennir fólk sem vegnar vel. Samstaða og samkennd sömuleiðis, með sjálfstæði í hugsun auk virðingar fyrir vísindum og þekkingu,“ segir Guðni. „Það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi í þessu veirufári hvað í okkur býr. Vissulega megum við vera vonsvikin yfir því að þurfa á ný að þola vissar hömlur á daglegt líf okkar. Þær aðgerðir, sem ganga í gildi um helgina, eru þó mildar þegar allt kemur til alls. Fólk heldur áfram að finna lausnir, þreyja þorrann. Einatt hef ég verið stoltur af þjóð minni í þessum faraldri og ég þykist vita að við ætlum áfram að snúa bökum saman í sameiginlegri baráttu okkar.“ Annars er það að frétta af Elizu Reid forsetafrú að hún gaf fyrir helgi blóð í tuttugasta skipti í Blóðbankanum við Snorrabraut. Hún hvetur alla sem mega og geta gefið blóð til að leggja leið sína í blóðgjöf. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Ríkisstjórnin féllst á flestar tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir innanlands. Þórólfur lagði til að aðgerðirnar stæðu í tvær til þrjár vikur og var niðurstaða heilbrigðisráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum, að láta reglurnar gilda í þrjár viku. „Seigla einkennir fólk sem vegnar vel. Samstaða og samkennd sömuleiðis, með sjálfstæði í hugsun auk virðingar fyrir vísindum og þekkingu,“ segir Guðni. „Það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi í þessu veirufári hvað í okkur býr. Vissulega megum við vera vonsvikin yfir því að þurfa á ný að þola vissar hömlur á daglegt líf okkar. Þær aðgerðir, sem ganga í gildi um helgina, eru þó mildar þegar allt kemur til alls. Fólk heldur áfram að finna lausnir, þreyja þorrann. Einatt hef ég verið stoltur af þjóð minni í þessum faraldri og ég þykist vita að við ætlum áfram að snúa bökum saman í sameiginlegri baráttu okkar.“ Annars er það að frétta af Elizu Reid forsetafrú að hún gaf fyrir helgi blóð í tuttugasta skipti í Blóðbankanum við Snorrabraut. Hún hvetur alla sem mega og geta gefið blóð til að leggja leið sína í blóðgjöf. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid)
Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira