Engan áhuga á að prófa að hleypa veirunni inn á krabbameinsdeildir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2021 14:20 Már Kristjánsson. Stöð 2/Sigurjón Yfirlæknir á Landspítalanum segir það vonbrigði hve illa bólusetningin virðist hemja veiruna meðal fólks þó að bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum. Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítalanum ræddi stöðu faraldurs kórónuveirunnar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann segir að veirur séu mismunandi með tilliti til þeirra eiginleika sem verið að reyna að hemja. „Við erum í rauninni að læra á þessa veiru og bara í rauninni með framþróuninni. Þannig þetta veldur vonbrigðum. Ég held að fræðilegur bakgrunnur segir manni það að þetta hefði verið möguleiki en með þessu er ég ekki að segja að bólusetningin sé ekki góð.“ Bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum sem sé aðal markmið bólusetninga. Hann segir Delta afbrigðið valda vandræðum og að óvissutímar séu fram undan. „Viðfangsefnið okkar er ekki endilega hvað eru margir alvarlega veikir heldur er stóra vandamálið okkar tryggja það að standa vörð um sjúklingana. Ég hef engan sérstakan áhuga á því að prófa það að fá veiruna inn í öldrunardeildirnar eða krabbameinsdeildirnar til að sjá hversu vel bólusetningin heldur hjá þessu fólki.“ Már var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni i spilaranum hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sprengisandur Bylgjan Landspítalinn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítalanum ræddi stöðu faraldurs kórónuveirunnar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann segir að veirur séu mismunandi með tilliti til þeirra eiginleika sem verið að reyna að hemja. „Við erum í rauninni að læra á þessa veiru og bara í rauninni með framþróuninni. Þannig þetta veldur vonbrigðum. Ég held að fræðilegur bakgrunnur segir manni það að þetta hefði verið möguleiki en með þessu er ég ekki að segja að bólusetningin sé ekki góð.“ Bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum sem sé aðal markmið bólusetninga. Hann segir Delta afbrigðið valda vandræðum og að óvissutímar séu fram undan. „Viðfangsefnið okkar er ekki endilega hvað eru margir alvarlega veikir heldur er stóra vandamálið okkar tryggja það að standa vörð um sjúklingana. Ég hef engan sérstakan áhuga á því að prófa það að fá veiruna inn í öldrunardeildirnar eða krabbameinsdeildirnar til að sjá hversu vel bólusetningin heldur hjá þessu fólki.“ Már var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni i spilaranum hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sprengisandur Bylgjan Landspítalinn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira