Ísland einn besti staðurinn til að búa á komi til ragnaraka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 07:50 Ísland er talinn vera einn besti staðurinn til þess að búa á ef kæmi til mikillar fjármálakreppu, loftslagsbreytinga, náttúruhamfara eða alvarlegs heimsfaraldurs. Vísir/Vilhelm Nýja Sjáland, Ísland, Bretland, Tasmanía og Írland eru bestu staðirnir til að búa á ef siðmenningin myndi ríða til falls. Þessu er í það minnsta haldið fram í nýrri rannsókn sem breska blaðið Guardian fjallar um. Slíkt áfall gæti samkvæmt skýrslunni komið til af ýmsum ástæðum, mikilli fjármálakreppu, loftslagsbreytingum, náttúruhamförum eða alvarlegs heimsfaraldurs. Rannsakendur við Anglia Ruskin háskólann á Englandi flokkuðu því lönd heims og röðuðu þeim eftir því hvar væri best að búa, kæmi til slíks áfalls. Litið var til fæðuöryggis, hversu auðvelt væri að verja landamæri ríkisins, sjálfbærri orkuframleiðslu og svo framvegis. Strjálbýlar eyjur á borð við Nýja Sjáland og Ísland komu því best út úr útreikningum fræðinganna en mannmörgu löndin á meginlandi heimsálfanna væru hins vegar verr í stakk búin til að takast á við slíkar áskoranir. Nýja Sjáland þótti koma best út sökum jarðhita, vatnsafls, öflugs landbúnaðs og hve dreifðir íbúarnir eru um eyjuna. Það kom rannsakendum nokkuð á óvart hve vel Bretland kom út úr rannsókninni. Bretar framleiða aðeins um helming af matvælum sínum sjálfir og ekki sérlega fljótir að innleiða nýja tækni. Prófessor Aled Jones hjá Anglia Ruskin háskólanum bendir á að fæðuskortur, fjármálakreppa og heimsfaraldur hafi átt sér á síðustu árum, en við séum bara heppin að það hafi ekki allt gerst á sama tíma. „Þegar maður fer að sjá þessa hluti gerast, þá byrjar maður að hafa áhyggjur, en ég vona að við áttum okkur á því sem fyrst hve mikilvæg seiglan er.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Slíkt áfall gæti samkvæmt skýrslunni komið til af ýmsum ástæðum, mikilli fjármálakreppu, loftslagsbreytingum, náttúruhamförum eða alvarlegs heimsfaraldurs. Rannsakendur við Anglia Ruskin háskólann á Englandi flokkuðu því lönd heims og röðuðu þeim eftir því hvar væri best að búa, kæmi til slíks áfalls. Litið var til fæðuöryggis, hversu auðvelt væri að verja landamæri ríkisins, sjálfbærri orkuframleiðslu og svo framvegis. Strjálbýlar eyjur á borð við Nýja Sjáland og Ísland komu því best út úr útreikningum fræðinganna en mannmörgu löndin á meginlandi heimsálfanna væru hins vegar verr í stakk búin til að takast á við slíkar áskoranir. Nýja Sjáland þótti koma best út sökum jarðhita, vatnsafls, öflugs landbúnaðs og hve dreifðir íbúarnir eru um eyjuna. Það kom rannsakendum nokkuð á óvart hve vel Bretland kom út úr rannsókninni. Bretar framleiða aðeins um helming af matvælum sínum sjálfir og ekki sérlega fljótir að innleiða nýja tækni. Prófessor Aled Jones hjá Anglia Ruskin háskólanum bendir á að fæðuskortur, fjármálakreppa og heimsfaraldur hafi átt sér á síðustu árum, en við séum bara heppin að það hafi ekki allt gerst á sama tíma. „Þegar maður fer að sjá þessa hluti gerast, þá byrjar maður að hafa áhyggjur, en ég vona að við áttum okkur á því sem fyrst hve mikilvæg seiglan er.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira