Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2021 20:15 Árni Vilhjálmsson skoraði seinna mark Breiðabliks gegn Austria Vín. vísir/hulda margrét Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. „Ég held að allir sem hafi horft á þennan leik í dag hafi séð að það var liðsheildin sem skilaði sigirinum í dag fyrir okkur. Alveg frá fyrsta manni til hins síðasta og öllum sem hafa tekið þátt í þessu með okkur. Þetta hefur verið ótrúlega góð samheild hjá liðinu alveg frá því að mótið byrjaði í vor og svo þegar þessi keppni byrjaði. Það sést helst á því að hvernig við pressum og á varnarvinnunni og hlaupunum og öllu sem við gerðum í dag. Það er ekki hægt að þakka neinum einum í dag heldur öllum hópnum“, sagði Árni Vilhjálmss. þegar hann var spurður að því hverju Blikar gætu þakkað að hafa slegið út Austria Wien. Hann var næst spurður að því hvort upplegg gestanna hafi komið honum og liðinu á óvart. Blikar gátu fundið pláss á köntunum og í teignum til að skora mörk og svo var pressa Austurríkismanna ekki mikil. „Í raun og veru vorum við búnir að sjá það út hvernig þeir spiluðu. Við sáum að við gátum sett pressu á þá og við erum góðir í því. Við erum snöggir fram á við og getum hlaupið mikið og þegar það tekst þá getum við oftast unnið boltann hátt uppi. Það er auðveldara fyrir okkur að spila hátt upp þannig. Maður pælir samt ekkert í því hvernig liðin spila, maður bara vinnur úr augnablikunum sem maður fær í leiknum. Við sýndum það í færunum okkar og essum mörkum sem við skoruðum í dag.“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
„Ég held að allir sem hafi horft á þennan leik í dag hafi séð að það var liðsheildin sem skilaði sigirinum í dag fyrir okkur. Alveg frá fyrsta manni til hins síðasta og öllum sem hafa tekið þátt í þessu með okkur. Þetta hefur verið ótrúlega góð samheild hjá liðinu alveg frá því að mótið byrjaði í vor og svo þegar þessi keppni byrjaði. Það sést helst á því að hvernig við pressum og á varnarvinnunni og hlaupunum og öllu sem við gerðum í dag. Það er ekki hægt að þakka neinum einum í dag heldur öllum hópnum“, sagði Árni Vilhjálmss. þegar hann var spurður að því hverju Blikar gætu þakkað að hafa slegið út Austria Wien. Hann var næst spurður að því hvort upplegg gestanna hafi komið honum og liðinu á óvart. Blikar gátu fundið pláss á köntunum og í teignum til að skora mörk og svo var pressa Austurríkismanna ekki mikil. „Í raun og veru vorum við búnir að sjá það út hvernig þeir spiluðu. Við sáum að við gátum sett pressu á þá og við erum góðir í því. Við erum snöggir fram á við og getum hlaupið mikið og þegar það tekst þá getum við oftast unnið boltann hátt uppi. Það er auðveldara fyrir okkur að spila hátt upp þannig. Maður pælir samt ekkert í því hvernig liðin spila, maður bara vinnur úr augnablikunum sem maður fær í leiknum. Við sýndum það í færunum okkar og essum mörkum sem við skoruðum í dag.“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira