Myndband: Tesla Model S Plaid skólar Porsche Taycan Turbo S til í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2021 07:00 Tesla Model S Plaid. Model S Plaid er öflugri en töluvert ódýrari. Báðir eru fjórhjóladrifnir og Taycan er aðeins þyngri svo niðurstaðan kemur kannski ekki á óvart. Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst Vistvænir bílar Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent
Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst
Vistvænir bílar Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent