Myndband: Tesla Model S Plaid skólar Porsche Taycan Turbo S til í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2021 07:00 Tesla Model S Plaid. Model S Plaid er öflugri en töluvert ódýrari. Báðir eru fjórhjóladrifnir og Taycan er aðeins þyngri svo niðurstaðan kemur kannski ekki á óvart. Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst Vistvænir bílar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst
Vistvænir bílar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira