Michelle Yeoh spókar sig um á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2021 23:22 Michelle Yeoh. Getty/Roy Rochlin Tökur fyrir Netflix-þættina Witcher: Blood Origin hófust hér á landi í dag. Leikarar og aðrir sem koma að þáttunum, þar á meðal leikkonan Michelle Yeoh, hafa birt fjölda mynda frá Íslandi á samfélagmiðlum sínum. WBO gerast hundruðum ára á undan bókunum eftir Andrzej Sapkowski, tölvuleikjunum og þáttunum vinsælu sem þegar hafa litið dagsins ljós. Helstu leikarar þáttanna eru þau Michelle Yeoh, Laurence O‘Fuarain og Sophia Brown. Sjá einnig: Witcher-leikarar komnir til landsins Samkvæmt Redanian Intelligence, sem er vefur sem fjallar sérstaklega um sjónvarpsþættina í söguheimi Witcher, er Nauthúsagil meðal þeirra staða þar sem tökur munu fara fram. Declan de Barra, höfundur þáttanna, sagði frá því á Twitter í gær að tökurnar ættu að hefjast í dag. Hann og leikstjórar þáttanna höfðu komið til Íslands áður og farið víða um. Bæði Yeoh og de Barra hafa verið virk á Instagram síðustu daga og birt þar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Laurence O'Fuarain (@larzogram) Netflix Íslandsvinir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
WBO gerast hundruðum ára á undan bókunum eftir Andrzej Sapkowski, tölvuleikjunum og þáttunum vinsælu sem þegar hafa litið dagsins ljós. Helstu leikarar þáttanna eru þau Michelle Yeoh, Laurence O‘Fuarain og Sophia Brown. Sjá einnig: Witcher-leikarar komnir til landsins Samkvæmt Redanian Intelligence, sem er vefur sem fjallar sérstaklega um sjónvarpsþættina í söguheimi Witcher, er Nauthúsagil meðal þeirra staða þar sem tökur munu fara fram. Declan de Barra, höfundur þáttanna, sagði frá því á Twitter í gær að tökurnar ættu að hefjast í dag. Hann og leikstjórar þáttanna höfðu komið til Íslands áður og farið víða um. Bæði Yeoh og de Barra hafa verið virk á Instagram síðustu daga og birt þar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Laurence O'Fuarain (@larzogram)
Netflix Íslandsvinir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira