Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2021 15:39 Seven virðist í heldi einhverra G-manna. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á næsta ári. Þetta tilkynnti Netflix í dag, samhliða því sem stikla fyrir þáttaröðina var frumsýnd. Stiklan er einungis þrjátíu sekúndna löng en þar sjást samt helstu persónur þáttanna, þau Eleven, Mike, Dustin, Will og Lucas, auk annarra. Enn og aftur virðist ekki allt með felldu í Hawkins og sömuleiðis í „á hvolfi“ heiminum/víddinni. Það sem stiklan gerir ekki er að gefa okkur vísbendingar um það hvað sé að frétta af fógetanum Jim Hopper. Framleiðsla þáttaraðarinnar mun hafa verið komin nokkuð á veg þegar faraldur nýju kórónuveirunnar skall á og stöðvaði hana í mars 2020. Tökur hófust þó aftur síðasta haust. Netflix hefur ekki gefið upp nánari dagsetningu en á næsta ári. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Netflix sækir á leikjamarkaðinn Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. 15. júlí 2021 11:15 Harbour og Allen gengin í eina sæng Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. 9. september 2020 20:33 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stiklan er einungis þrjátíu sekúndna löng en þar sjást samt helstu persónur þáttanna, þau Eleven, Mike, Dustin, Will og Lucas, auk annarra. Enn og aftur virðist ekki allt með felldu í Hawkins og sömuleiðis í „á hvolfi“ heiminum/víddinni. Það sem stiklan gerir ekki er að gefa okkur vísbendingar um það hvað sé að frétta af fógetanum Jim Hopper. Framleiðsla þáttaraðarinnar mun hafa verið komin nokkuð á veg þegar faraldur nýju kórónuveirunnar skall á og stöðvaði hana í mars 2020. Tökur hófust þó aftur síðasta haust. Netflix hefur ekki gefið upp nánari dagsetningu en á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Netflix sækir á leikjamarkaðinn Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. 15. júlí 2021 11:15 Harbour og Allen gengin í eina sæng Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. 9. september 2020 20:33 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Netflix sækir á leikjamarkaðinn Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. 15. júlí 2021 11:15
Harbour og Allen gengin í eina sæng Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. 9. september 2020 20:33