Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2021 16:18 Hulda Clara Gestsdóttir er að spila vel á Akureyri. GSÍmyndir/SETH Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og er á þremur höggum undir pari eftir tvo fyrst dagana. Hún lék fyrsta daginn á 70 höggum og var síðan á 69 höggum í dag. Hulda Clara hefur átta högga forskot á Ragnhildi Kristinsdóttur sem lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er á fimm höggum yfir pari samanlagt. Hulda Clara endaði gærdaginn á fjórum fuglum á síðustu sex holunum og hún byrjaði daginn í dag á því að fá örn og fugl á fyrstu tveimur holunum. Hulda Clara er sú eina sem hefur leikið hring undir pari hjá stelpunum og það hefur hún gert báða dagana. Í dag var hún með fjóra fugla, einn örn og fjóra skolla. Hulda Clara Gestsdóttir með frábærar fyrri níu á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/RunGhW29zn pic.twitter.com/cKPfVMHDKS— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 6, 2021 Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og er á þremur höggum undir pari eftir tvo fyrst dagana. Hún lék fyrsta daginn á 70 höggum og var síðan á 69 höggum í dag. Hulda Clara hefur átta högga forskot á Ragnhildi Kristinsdóttur sem lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er á fimm höggum yfir pari samanlagt. Hulda Clara endaði gærdaginn á fjórum fuglum á síðustu sex holunum og hún byrjaði daginn í dag á því að fá örn og fugl á fyrstu tveimur holunum. Hulda Clara er sú eina sem hefur leikið hring undir pari hjá stelpunum og það hefur hún gert báða dagana. Í dag var hún með fjóra fugla, einn örn og fjóra skolla. Hulda Clara Gestsdóttir með frábærar fyrri níu á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/RunGhW29zn pic.twitter.com/cKPfVMHDKS— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 6, 2021
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira