42 stig Mills tryggðu Áströlum fyrstu verðlaunin á ÓL Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 13:01 Patty Mills fór mikinn í dag og fer að launum heim með bronsverðlaunapening. Gregory Shamus/Getty Images Ástralir hlutu verðlaun í körfubolta karla á Ólympíuleikum í fyrsta sinn eftir 107-93 sigur á Slóveníu í bronsleiknum í dag. Frakkar hlutu brons kvennamegin eftir sigur á Serbíu. Í karlaflokki voru Ástralir með yfirhöndina framan af gegn Slóvenum. Staðan í hálfleik var 53-45 fyrir þá áströlsku. Slóvenar áttu ágætis áhlaup í síðari leikhlutunum tveimur en tókst aldrei að brúa bilið til fulls. Ástralir héldu forystu sinni allt til loka og unnu 14 stiga sigur, 107-93. Þeir hljóta því brons á leikunum. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir áströlsku vinna til verðlauna á leikunum en liðið hefur fjórum sinnum lent í fjórða sæti; í Seoúl 1988, Atlanta 1996, Sydney 2000 og á síðustu leikum í Ríó 2016. Patty Mills, leikmaður San Antonio Spurs, átti risaleik fyrir Ástrala er hann skoraði 42 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Luka Doncic, leikmaður Dallas Mavericks, var atkvæðamestur hjá Slóvenum með 22 stig, átta fráköst og sjö stoðsendingar. Bandaríkin urðu Ólympíumeistarar karla fyrr í dag eftir sigur á Frökkum í úrslitum. Franskt brons kvennamegin Í kvennaflokki hlutu Frakkar brons eftir 91-76 sigur á Serbíu í leik um þriðja sætið í morgun. Staðan þar var 43-40 í hálfleik en þær frönsku stungu af þegar leið á. Gabby Williams var stigahæst í franska liðinu með 17 stig en stigahæst á vellinum var Yvonne Anderson með 24 stig fyrir Serbíu. Þær frönsku töpuðu fyrir Japan í undanúrslitunum en heimakonurnar mæta Bandaríkjunum í úrslitum keppninnar í nótt. Frakkland er að fá verðlaun á Ólympíuleikum í annað sinn, eftir að hafa hlotið silfur í greininni í Lundúnum 2012. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ástralía Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Í karlaflokki voru Ástralir með yfirhöndina framan af gegn Slóvenum. Staðan í hálfleik var 53-45 fyrir þá áströlsku. Slóvenar áttu ágætis áhlaup í síðari leikhlutunum tveimur en tókst aldrei að brúa bilið til fulls. Ástralir héldu forystu sinni allt til loka og unnu 14 stiga sigur, 107-93. Þeir hljóta því brons á leikunum. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir áströlsku vinna til verðlauna á leikunum en liðið hefur fjórum sinnum lent í fjórða sæti; í Seoúl 1988, Atlanta 1996, Sydney 2000 og á síðustu leikum í Ríó 2016. Patty Mills, leikmaður San Antonio Spurs, átti risaleik fyrir Ástrala er hann skoraði 42 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Luka Doncic, leikmaður Dallas Mavericks, var atkvæðamestur hjá Slóvenum með 22 stig, átta fráköst og sjö stoðsendingar. Bandaríkin urðu Ólympíumeistarar karla fyrr í dag eftir sigur á Frökkum í úrslitum. Franskt brons kvennamegin Í kvennaflokki hlutu Frakkar brons eftir 91-76 sigur á Serbíu í leik um þriðja sætið í morgun. Staðan þar var 43-40 í hálfleik en þær frönsku stungu af þegar leið á. Gabby Williams var stigahæst í franska liðinu með 17 stig en stigahæst á vellinum var Yvonne Anderson með 24 stig fyrir Serbíu. Þær frönsku töpuðu fyrir Japan í undanúrslitunum en heimakonurnar mæta Bandaríkjunum í úrslitum keppninnar í nótt. Frakkland er að fá verðlaun á Ólympíuleikum í annað sinn, eftir að hafa hlotið silfur í greininni í Lundúnum 2012.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ástralía Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira