Stjarnan tryggir sér þjónustu þeirrar markahæstu til næstu þriggja ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 13:01 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir er markahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í sumar. Vísir/Vilhelm Framherjinn eldsnöggi Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gömul þá hefur hún stimplað sig inn í deildina með mörgum góðum mörkum. „Hildigunnur er gríðarlega efnilegur leikmaður og er ætlað stórt hlutverk í Stjörnuliðinu,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar þar sem nýr samningur hennar er staðfestur. Hildigunnur Ýr er langmarkahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún hefur skorað sex mörk eða tvöfalt meira en næstmarkahæsta kona liðsins. Hildigunnur Ýr skoraði líka sex mörk sumarið 2019 en komst ekki á blað í fyrrasumar. Í sumar hefur nú aftur á móti skorað 6 mörk í 13 leikjum og skoraði eitt þeirra í síðasta leik liðsins. Hún er alls með 12 mörk í 35 leikjum í Pepsi Max deildinni á ferlinum. Hildigunnur hefur líka spilað 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands og er með tíu mörk í þeim. „Við erum mjög ánægð með að hún hafi ákveðið að framlengja samning sinn við Stjörnuna enda sýnir það hið góða starf sem verið er að vinna í Garðabænum,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @stjarnan.mflkvk_fotbolti Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gömul þá hefur hún stimplað sig inn í deildina með mörgum góðum mörkum. „Hildigunnur er gríðarlega efnilegur leikmaður og er ætlað stórt hlutverk í Stjörnuliðinu,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar þar sem nýr samningur hennar er staðfestur. Hildigunnur Ýr er langmarkahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún hefur skorað sex mörk eða tvöfalt meira en næstmarkahæsta kona liðsins. Hildigunnur Ýr skoraði líka sex mörk sumarið 2019 en komst ekki á blað í fyrrasumar. Í sumar hefur nú aftur á móti skorað 6 mörk í 13 leikjum og skoraði eitt þeirra í síðasta leik liðsins. Hún er alls með 12 mörk í 35 leikjum í Pepsi Max deildinni á ferlinum. Hildigunnur hefur líka spilað 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands og er með tíu mörk í þeim. „Við erum mjög ánægð með að hún hafi ákveðið að framlengja samning sinn við Stjörnuna enda sýnir það hið góða starf sem verið er að vinna í Garðabænum,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @stjarnan.mflkvk_fotbolti
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira