Fólk yfirleitt sterkara en það heldur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. ágúst 2021 09:32 Séra Vigfús Bjarni er fyrrum sjúkrahúsprestur, forstöðumaður fjölskylduhjálpar kirkjunnar og kennir sálgæslu í HÍ. 24/7 „Sumir einstaklingar hafa ákveðinn þroska og þrautseigju og ákveðið lífsviðhorf líka sem vinna með þeim þannig að fólk kemst í gegnum ótrúlegustu aðstæður sem maður getur ekki einu sinni ímyndað sér,“ segir Séra Vigfús Bjarni, fyrrum sjúkrahússprestur í hlaðvarpinu 24/7. „Manneskjan geymir alveg ótrúlega mikla vídd og mikinn styrk. Ég held að fólk sé yfirleitt sterkara en það heldur. Ég held að fólk sé þrautseigara en það heldur. Maður sér oft aðstæður sem maður gæti ekki ímyndað sér, eða maður hefur oft séð. Ef maður myndi setja sig sjálfur í þau spor bara hvernig fólk fer að þessu en fólk gerir það og oftast hefur það ekki val, það þarf að halda áfram á einhvern hátt en fólk nær oft ótrúlega miklum árangri í lífinu þrátt fyrir.“ Hávær hópur trúleysingja Í viðtalinu ræðir Vigfús meðal annars um virðingu gagnvart trú og trúarbrögðum í dag. „Ég tel að við séum á tímamótum og það er á ábyrgð margra. Mér leiðist hvernig er talað um trúarbrögðin í nútímanum. Mér leiðist hvað sumir eru að reyna henda þeim út sem algjörlega ónýtum fyrirbærum en gera sig ekki grein fyrir að þarna erum við með mörg þúsund ára gamla menningararf sem mótar bæði listir menningu okkar, heimsmyndir, undirstaða fyrir margar háskólagreinar og ákveðin tilraun að koma mynd á hver tilgangurinn í lífinu sé. Mér finnst vanta ákveðna virðingu. Ef þú gengst því við að vera trúaður eða andlega sinnaður þá eru sumir að ógilda þig. Þetta er ekki stór hópur en svolítið hávær hópur og agressífur,“ segir Vigfús. „Trú getur verið mikilvægur þáttur til styrkingar og heilbrigðis en svo á hún sér sínar veikleika eins og allt annað. Það má ekki taka allt þetta andlega og dularfulla úr lífinu. Við höfum þörf fyrir þetta dularfulla.“ 24/7 með Begga Ólafs Trúmál Tengdar fréttir „Viðbrögð okkar hafa einkennst af einhverju sem veikir ónæmiskerfið“ Lukka Pálsdóttir sjúkraþjálfari, einkaþjálfari, jógakennari og stofnandi heilsuveitingastaðarins Happ, er gestur í átjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Begga Ólafs. Í þættinum ræddi Lukka meðal annars um heilbrigði og hvað hún telur stjórnvöld geta gert betur í baráttunni við heimsfaraldurinn. 28. júlí 2021 15:25 Óli Stef sest aftur á skólabekk: „Það er ekki hægt að álfast endalaust“ Ólafur Stefánsson, handboltagoðsögn og hugsuður, er gestur í sautjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum greinir Ólafur meðal annars frá því að hann hyggst setjast aftur á skólabekk í haust að læra sálfræði. Þá deilir hann einnig reynslu sinni af ofskynjunarlyfinu Ayahuasca. 23. júlí 2021 16:27 „Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. 14. júlí 2021 09:08 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
„Manneskjan geymir alveg ótrúlega mikla vídd og mikinn styrk. Ég held að fólk sé yfirleitt sterkara en það heldur. Ég held að fólk sé þrautseigara en það heldur. Maður sér oft aðstæður sem maður gæti ekki ímyndað sér, eða maður hefur oft séð. Ef maður myndi setja sig sjálfur í þau spor bara hvernig fólk fer að þessu en fólk gerir það og oftast hefur það ekki val, það þarf að halda áfram á einhvern hátt en fólk nær oft ótrúlega miklum árangri í lífinu þrátt fyrir.“ Hávær hópur trúleysingja Í viðtalinu ræðir Vigfús meðal annars um virðingu gagnvart trú og trúarbrögðum í dag. „Ég tel að við séum á tímamótum og það er á ábyrgð margra. Mér leiðist hvernig er talað um trúarbrögðin í nútímanum. Mér leiðist hvað sumir eru að reyna henda þeim út sem algjörlega ónýtum fyrirbærum en gera sig ekki grein fyrir að þarna erum við með mörg þúsund ára gamla menningararf sem mótar bæði listir menningu okkar, heimsmyndir, undirstaða fyrir margar háskólagreinar og ákveðin tilraun að koma mynd á hver tilgangurinn í lífinu sé. Mér finnst vanta ákveðna virðingu. Ef þú gengst því við að vera trúaður eða andlega sinnaður þá eru sumir að ógilda þig. Þetta er ekki stór hópur en svolítið hávær hópur og agressífur,“ segir Vigfús. „Trú getur verið mikilvægur þáttur til styrkingar og heilbrigðis en svo á hún sér sínar veikleika eins og allt annað. Það má ekki taka allt þetta andlega og dularfulla úr lífinu. Við höfum þörf fyrir þetta dularfulla.“
24/7 með Begga Ólafs Trúmál Tengdar fréttir „Viðbrögð okkar hafa einkennst af einhverju sem veikir ónæmiskerfið“ Lukka Pálsdóttir sjúkraþjálfari, einkaþjálfari, jógakennari og stofnandi heilsuveitingastaðarins Happ, er gestur í átjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Begga Ólafs. Í þættinum ræddi Lukka meðal annars um heilbrigði og hvað hún telur stjórnvöld geta gert betur í baráttunni við heimsfaraldurinn. 28. júlí 2021 15:25 Óli Stef sest aftur á skólabekk: „Það er ekki hægt að álfast endalaust“ Ólafur Stefánsson, handboltagoðsögn og hugsuður, er gestur í sautjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum greinir Ólafur meðal annars frá því að hann hyggst setjast aftur á skólabekk í haust að læra sálfræði. Þá deilir hann einnig reynslu sinni af ofskynjunarlyfinu Ayahuasca. 23. júlí 2021 16:27 „Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. 14. júlí 2021 09:08 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
„Viðbrögð okkar hafa einkennst af einhverju sem veikir ónæmiskerfið“ Lukka Pálsdóttir sjúkraþjálfari, einkaþjálfari, jógakennari og stofnandi heilsuveitingastaðarins Happ, er gestur í átjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Begga Ólafs. Í þættinum ræddi Lukka meðal annars um heilbrigði og hvað hún telur stjórnvöld geta gert betur í baráttunni við heimsfaraldurinn. 28. júlí 2021 15:25
Óli Stef sest aftur á skólabekk: „Það er ekki hægt að álfast endalaust“ Ólafur Stefánsson, handboltagoðsögn og hugsuður, er gestur í sautjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum greinir Ólafur meðal annars frá því að hann hyggst setjast aftur á skólabekk í haust að læra sálfræði. Þá deilir hann einnig reynslu sinni af ofskynjunarlyfinu Ayahuasca. 23. júlí 2021 16:27
„Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. 14. júlí 2021 09:08