Bríet frestar stórtónleikunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. ágúst 2021 20:57 Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sínum þangað til í október. Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sem stóð til að halda þann 11. september næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir verða í stað haldnir þann 22. október. „Jæja fallega fólk, nú er ég með áríðandi tilkynningu. Það er búið að færa tónleikana til 22. október,“ segir Bríet í myndskeiði sem hún birti á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta, því söngkonan segir að þeir miðar sem þegar hafi verið keyptir færist yfir á nýju dagsetninguna. Þá geti þeir sem vilji fengið endurgreitt. „En þið viljið ekki missa af þessu samt, ég ætla bara að segja ykkur það. Þetta er að fara vera epískt.“ Um er að ræða útgáfutónleika vegna plötu hennar Kveðja, Bríet sem kom út í október á síðasta ári. Sökum heimsfaraldursins hélt hún enga hefðbundna útgáfutónleika þá og eftirvæntingin eftir tónleikunum því mikil - bæði hjá aðdáendum en ekki síst henni sjálfri. „Ég er svo spennt að ég gæti fallið í yfirlið!“ sagði Bríet í tilkynningu vegna tónleikanna. Öllu verður tjaldað til og mun listamaðurinn Krassasig sjá um listræna stjórnun og tryggja að tónleikarnir verði einstök upplifun. Hér að neðan má sjá Bríeti flytja lagið Hann er ekki þú í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem sýndur er á Rúv. Atriðið var unnið í samstarfi við Krassasig. Harpa Tónlist Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
„Jæja fallega fólk, nú er ég með áríðandi tilkynningu. Það er búið að færa tónleikana til 22. október,“ segir Bríet í myndskeiði sem hún birti á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta, því söngkonan segir að þeir miðar sem þegar hafi verið keyptir færist yfir á nýju dagsetninguna. Þá geti þeir sem vilji fengið endurgreitt. „En þið viljið ekki missa af þessu samt, ég ætla bara að segja ykkur það. Þetta er að fara vera epískt.“ Um er að ræða útgáfutónleika vegna plötu hennar Kveðja, Bríet sem kom út í október á síðasta ári. Sökum heimsfaraldursins hélt hún enga hefðbundna útgáfutónleika þá og eftirvæntingin eftir tónleikunum því mikil - bæði hjá aðdáendum en ekki síst henni sjálfri. „Ég er svo spennt að ég gæti fallið í yfirlið!“ sagði Bríet í tilkynningu vegna tónleikanna. Öllu verður tjaldað til og mun listamaðurinn Krassasig sjá um listræna stjórnun og tryggja að tónleikarnir verði einstök upplifun. Hér að neðan má sjá Bríeti flytja lagið Hann er ekki þú í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem sýndur er á Rúv. Atriðið var unnið í samstarfi við Krassasig.
Harpa Tónlist Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira