Russell Henley enn í forystu á Wyndham Championship Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2021 23:00 Russell Henley er með góða forystu eftir tvo daga á Wyndham Championship mótinu í golfi. Jared C. Tilton/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Russell Henley er í forystu eftir annan daginn á Wyndham Championship mótinu í golfi. Henley spilaði annan hringinn á sex höggum undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari. Rússinn Rory Sabbatini og Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Scott Piercy eru jafnir í öðru sæti á tíu höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Henley. Sabbatini spilaði hringinn í dag á 64 höggum og stökk upp um 18 sæti. Englendingurinn Justin Rose spilaði einnig vel í dag og stökk upp um 15 sæti, en hann er í fimmta sæti mótsins ásamt Bandaríkjamönnunum Tyler Duncan og Brian Stuard. Ted Potter Jr., sem var í öðru sæti eftir fyrsta hirnginn, lék á sjö höggum yfir pari í dag, eða 77 höggum, og er fallinn niður um 123 sæti. Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rússinn Rory Sabbatini og Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Scott Piercy eru jafnir í öðru sæti á tíu höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Henley. Sabbatini spilaði hringinn í dag á 64 höggum og stökk upp um 18 sæti. Englendingurinn Justin Rose spilaði einnig vel í dag og stökk upp um 15 sæti, en hann er í fimmta sæti mótsins ásamt Bandaríkjamönnunum Tyler Duncan og Brian Stuard. Ted Potter Jr., sem var í öðru sæti eftir fyrsta hirnginn, lék á sjö höggum yfir pari í dag, eða 77 höggum, og er fallinn niður um 123 sæti.
Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira