Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. ágúst 2021 15:31 Salóme mun fara með hlutverk fröken Deville í þáttaröðinni The Reunion. Skjáskot/instagram Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Þáttaröðin ber heitið The Reunion og byggir á bókinni La Jeune Fille et la Nuit sem metsöluhöfundurinn Guillaume Musso gaf út árið 2018. Musso hefur gefur út fleiri en tuttugu bækur og nýtur gríðarlegra vinsælda í Frakklandi og út um heim allan. Samkvæmt IMDB mun þáttaröðin innihalda sex þætti, en tökur standa yfir þessa dagana. Þættirnir fjalla um nítján ára gamla stúlku sem hverfur sporlaust eftir að hafa átt í ástarsambandi við kennarann sinn. Tuttugu og fimm árum síðar kemur sannleikurinn í ljós þegar skólafélagar stúlkunnar koma saman á ný, þegar á að fara rífa niður leikfimishús skólans. View this post on Instagram A post shared by Guillaume Musso (@guillaume_musso) Musso svipti hulunni af leikaravali þáttanna á Instagram-síðu sinni í gær. Þar kemur fram að Salóme muni fara með hlutverk fröken Deville. Salóme hefur getið sér gott orð sem leikkona bæði hérlendis sem og erlendis. Hún hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Pennyworth, Knightfall og kvikmyndinni Valhalla - The Legend of Thor. Leikarinn Ioan Gruffudd, best þekktur fyrir hlutverk sitt í Fantastic Four, er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Aðrir leikarar eru Ivanna Sakho, Ruppert Graves, Vahina Giocante, Grégory Fitoussi, Dervla Kirwan og Shemss Audat. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Þáttaröðin ber heitið The Reunion og byggir á bókinni La Jeune Fille et la Nuit sem metsöluhöfundurinn Guillaume Musso gaf út árið 2018. Musso hefur gefur út fleiri en tuttugu bækur og nýtur gríðarlegra vinsælda í Frakklandi og út um heim allan. Samkvæmt IMDB mun þáttaröðin innihalda sex þætti, en tökur standa yfir þessa dagana. Þættirnir fjalla um nítján ára gamla stúlku sem hverfur sporlaust eftir að hafa átt í ástarsambandi við kennarann sinn. Tuttugu og fimm árum síðar kemur sannleikurinn í ljós þegar skólafélagar stúlkunnar koma saman á ný, þegar á að fara rífa niður leikfimishús skólans. View this post on Instagram A post shared by Guillaume Musso (@guillaume_musso) Musso svipti hulunni af leikaravali þáttanna á Instagram-síðu sinni í gær. Þar kemur fram að Salóme muni fara með hlutverk fröken Deville. Salóme hefur getið sér gott orð sem leikkona bæði hérlendis sem og erlendis. Hún hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Pennyworth, Knightfall og kvikmyndinni Valhalla - The Legend of Thor. Leikarinn Ioan Gruffudd, best þekktur fyrir hlutverk sitt í Fantastic Four, er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Aðrir leikarar eru Ivanna Sakho, Ruppert Graves, Vahina Giocante, Grégory Fitoussi, Dervla Kirwan og Shemss Audat.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira